fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
Fréttir

Fjöldi úkraínskra hermanna gerist liðhlaupar

Ritstjórn DV
Mánudaginn 30. september 2024 06:30

Úkraínskir hermenn á vígvellinum.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það færist sífellt í vöxt að úkraínskir hermenn gerist liðhlaupar, yfirgefi herinn og þar með stríðið við Rússland á ólögmætan hátt.

Frá því að Rússar réðust inn í Úkraínu í febrúar 2022 hafa rúmlega 60.000 úkraínskir hermenn gerst liðhlaupar. Um helmingur liðhlaupanna hefur átt sér stað nú á árinu að sögn Kyiv Post.

Margar ástæður eru fyrir því að hermennirnir ákveða að gerast liðhlaupar. Ein af þeim algengustu er að hermennirnir fá ekki oft frí frá átökunum í fremstu víglínu. Hermaður að nafni Oleksij sagði í samtali við Kyiv Post að hann hafi aðeins fengið frí þrisvar sinnum síðan stríðið braust út.

„Einu sinni á ári hitti ég fjölskyldu mína í rétt rúmlega viku. Næsta árið sef ég í skotgröfum og borða dósamat á meðan sprengjum rignir yfir okkur. Það er meira en þreyta sem hrjáir. Ég sting auðvitað ekki af en ég skil þá sem gera það,“ sagði hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Mannslát á Kársnesi: Gæsluvarðhald framlengt til 13. janúar

Mannslát á Kársnesi: Gæsluvarðhald framlengt til 13. janúar
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Björn Leví lætur gamlan kollega heyra það – „Það væri fínt að losna við hann úr þinginu”

Björn Leví lætur gamlan kollega heyra það – „Það væri fínt að losna við hann úr þinginu”
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Hjón réðust til atlögu við annan af hryðjuverkamönnum á Bondi-strönd en lifðu það ekki af – Hyllt sem hetjur

Hjón réðust til atlögu við annan af hryðjuverkamönnum á Bondi-strönd en lifðu það ekki af – Hyllt sem hetjur
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Halldór Blöndal er látinn

Halldór Blöndal er látinn
Fréttir
Í gær

Manuela Ósk svarar Helenu – „Í flestum tilfellum farið með hreinar rangfærslur“

Manuela Ósk svarar Helenu – „Í flestum tilfellum farið með hreinar rangfærslur“
Fréttir
Í gær

Hetjan í Ástralíu rýfur þögnina – Meiðslin miklu alvarlegri en talið var í fyrstu

Hetjan í Ástralíu rýfur þögnina – Meiðslin miklu alvarlegri en talið var í fyrstu
Fréttir
Í gær

Safnað fyrir Gunnar Inga sem á langt bataferli framundan – „Fyrir algjört kraftaverk var lífi hans bjargað“

Safnað fyrir Gunnar Inga sem á langt bataferli framundan – „Fyrir algjört kraftaverk var lífi hans bjargað“
Fréttir
Í gær

Verðkönnun á jólakjöti – Sjáðu hvar það er ódýrast og hvar það er dýrast

Verðkönnun á jólakjöti – Sjáðu hvar það er ódýrast og hvar það er dýrast