fbpx
Sunnudagur 26.október 2025
433Sport

Einn sá öflugasti gefur í skyn að hann sé á förum í sumar – ,,Opinn fyrir öllu“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 29. september 2024 20:37

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jamal Musiala hefur gefið sterklega í skyn að önnur félög geti fengið hann í sínar raðir árið 2025.

Musiala er gríðarlega öflugur leikmaður og spilar með Bayern Munchen en hann er helst orðaður við Manchester City.

Möguleiki er á að Musiala sé að kveðja Bayern eftir árið en hann er samningsbundinn til 2026.

Hingað til hefur hann ekki viljað skrifa undir nýjan samning og miðað við nýjustu ummælin er alls ekki útilokað að hann leiti annað á næsta ári.

,,Ég er ekki búinn að ákveða neitt. Ég reyni að hugsa ekki of langt fram í tímann um hvar ég vil spila,“ sagði Musiala.

,,Staðan getur breyst eftir hvert einasta ár og eftir hvern einasta mánuð. Ég veit ekki hvað gerist, ég er opinn fyrir öllu en er ánægður þar sem ég er.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Fagnaði fertugsafmælinu í Dubai

Fagnaði fertugsafmælinu í Dubai
433Sport
Í gær

Gunnar hissa á umræðunni í kringum Hlíðarenda – „Eins og menn séu að mæta og heilsa upp á konuna þína“

Gunnar hissa á umræðunni í kringum Hlíðarenda – „Eins og menn séu að mæta og heilsa upp á konuna þína“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?
433Sport
Í gær

Fær að æfa hjá Lampard á meðan hann leitar sér að nýjum vinnuveitanda

Fær að æfa hjá Lampard á meðan hann leitar sér að nýjum vinnuveitanda
433Sport
Í gær

Þetta hafa veðbankar að segja um fallbaráttuna – Bjartsýni fyrir hönd KR en Mosfellingar þurfa kraftaverk

Þetta hafa veðbankar að segja um fallbaráttuna – Bjartsýni fyrir hönd KR en Mosfellingar þurfa kraftaverk
433Sport
Í gær

Stóri Ange gæti strax farið í risastarf – Þó fjórir aðrir á blaði

Stóri Ange gæti strax farið í risastarf – Þó fjórir aðrir á blaði