fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
Fréttir

Grunaður fíkniefnasali handtekinn með mikið reiðufé á sér

Ágúst Borgþór Sverrisson
Sunnudaginn 29. september 2024 17:20

Mynd: DV/Maggi gnúsari

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í dag handtók lögregla mann í miðbænum vegna gruns um fíkniefnasölu. Maðurinn var með auk fíkniefna mikið magn reiðufjár á sér. Var hann vistaður í fangaklefa í þágu rannsóknar málsins.

Tilkynnt var um slys á Rally Cross móti í umdæmi Lögreglustöðvar 2, sem nær yfir Hafnarfjörð, Garðabæ og Álftanes. Hinn slasaði hlaut eymsli en ekki alvarleg meiðsli.

Tilkynnt var um slagsmál við Austurvöll og maður þar sagður ógna með hnífi. Lögregla handtók þrjá vegna málsins en enginn hnífur fannst. Mönnunum þremur var sleppt af lögreglustöðinni eftir að rætt hafði verið við þá.

Tilkynnt var um innbrot í verslun, á upptökum sést hinn grunaið taka vörur úr versluninni og koma sér í burtu. Málið er í rannsókn.

Í Breiðholti eða Kópavogi var tilkynnt um mann sem var að ganga á milli bíla og reyna að komast inn í þá. Kom styggð á manninn þegar hann sá tilkynnanda hringja á lögreglu. Náði hann að koma sér undan þegar lögregla kom á vettvang.

Í Grafarvogi, Mosfellsbæ eða Árbæ var tilkynnt um yfirstandandi innbrot í verslun. Hinir grunuðu voru farnir af vettvangi þegar lögregla kom. Þeir voru hins vegar handteknir nokkru seinna og vistaðir í fangageymslu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Mannslát á Kársnesi: Gæsluvarðhald framlengt til 13. janúar

Mannslát á Kársnesi: Gæsluvarðhald framlengt til 13. janúar
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Björn Leví lætur gamlan kollega heyra það – „Það væri fínt að losna við hann úr þinginu”

Björn Leví lætur gamlan kollega heyra það – „Það væri fínt að losna við hann úr þinginu”
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Hjón réðust til atlögu við annan af hryðjuverkamönnum á Bondi-strönd en lifðu það ekki af – Hyllt sem hetjur

Hjón réðust til atlögu við annan af hryðjuverkamönnum á Bondi-strönd en lifðu það ekki af – Hyllt sem hetjur
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Halldór Blöndal er látinn

Halldór Blöndal er látinn
Fréttir
Í gær

Manuela Ósk svarar Helenu – „Í flestum tilfellum farið með hreinar rangfærslur“

Manuela Ósk svarar Helenu – „Í flestum tilfellum farið með hreinar rangfærslur“
Fréttir
Í gær

Hetjan í Ástralíu rýfur þögnina – Meiðslin miklu alvarlegri en talið var í fyrstu

Hetjan í Ástralíu rýfur þögnina – Meiðslin miklu alvarlegri en talið var í fyrstu
Fréttir
Í gær

Safnað fyrir Gunnar Inga sem á langt bataferli framundan – „Fyrir algjört kraftaverk var lífi hans bjargað“

Safnað fyrir Gunnar Inga sem á langt bataferli framundan – „Fyrir algjört kraftaverk var lífi hans bjargað“
Fréttir
Í gær

Verðkönnun á jólakjöti – Sjáðu hvar það er ódýrast og hvar það er dýrast

Verðkönnun á jólakjöti – Sjáðu hvar það er ódýrast og hvar það er dýrast