fbpx
Mánudagur 19.maí 2025
433Sport

Lögreglan kölluð til og leikurinn stöðvaður eftir óhugnanlegar senur – Mættu vopnaðir á völlinn

Victor Pálsson
Sunnudaginn 29. september 2024 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Skelfilegar senur sáust í gær á leik Atletico Nacional og Atletico Junior en þessi tvö lið spila í Kólumbíu.

Stuðningsmenn fóru langt yfir strikið í viðureigninni en slagsmál brutust út og voru allavega 30 manns sem meiddust nokkuð illa.

Einhverjir voru fluttir á sjúkrahús eftir slagsmálin en greint er frá því að sumir stuðningsmenn hafi mætt vopnaðir á leikinn.

Lögreglan í Kólumbíu er nú að rannsaka málið og tekur þeirri rannsókn alvarlega – möguleiki er á að þónokkrir stuðningsmenn verði handteknir.

Dómari leiksins þurfti að stöðva viðureignina í seinni hálfleik er staðan var 2-0 fyrir heimaliðinu Nacional.

Leikurinn var ekki kláraður og er framhaldið óljóst en myndbönd af þessum slagsmálum má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Óttast mjög að Amorim gangi burt í sumar

Óttast mjög að Amorim gangi burt í sumar
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

„Valið á Aroni Einari er umdeilt, sama hvað okkur finnst um það“

„Valið á Aroni Einari er umdeilt, sama hvað okkur finnst um það“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sonur Ronaldo skoraði sitt fyrsta mark og fagnaði að hætti föður síns

Sonur Ronaldo skoraði sitt fyrsta mark og fagnaði að hætti föður síns
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ummæli Palmer vekja athygli: ,,Þetta er klikkað er það ekki?“

Ummæli Palmer vekja athygli: ,,Þetta er klikkað er það ekki?“
433Sport
Í gær

England: Rice tryggði Arsenal annað sætið

England: Rice tryggði Arsenal annað sætið
433Sport
Í gær

Hugrakkur ef hann semur við Manchester United í sumar

Hugrakkur ef hann semur við Manchester United í sumar
433Sport
Í gær

Framlengja samning markaskorarans til 2026

Framlengja samning markaskorarans til 2026
433Sport
Í gær

Stjarna Liverpool númer eitt á listanum í sumarglugganum

Stjarna Liverpool númer eitt á listanum í sumarglugganum