fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Ísak hetja Dusseldorf sem fór á toppinn

Victor Pálsson
Föstudaginn 27. september 2024 18:54

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ísak Bergmann Jóhannesson var hetja Dusseldorf í kvöld sem spilaði við Greuther Furth í Þýskalandi.

Um var að ræða leik í næst efstu deild en honum lauk með 2-1 sigri Dusseldorf á útivelli.

Ísak spilaði allan leikinn fyrir Dusseldorf og þá spilaði Valgeir Lunddal Friðriksson 80 mínútur.

Ísak skoraði sigurmark Dusseldorf á 91. mínútu en hann kom boltanum í netið af vítapunktinum.

Dusseldorf er á toppnum með 17 stig eftir sjö leiki og er enn taplaust.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

England: Tryggði stig gegn United með sinni fyrstu snertingu

England: Tryggði stig gegn United með sinni fyrstu snertingu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Guðlaugur Victor rifti við Plymouth

Guðlaugur Victor rifti við Plymouth
433Sport
Í gær

Gummi Ben kom Hjörvari verulega á óvart í beinni útsendingu – Fékk gjöf frá manninum sem hann hefur gagnrýnt mest

Gummi Ben kom Hjörvari verulega á óvart í beinni útsendingu – Fékk gjöf frá manninum sem hann hefur gagnrýnt mest
433Sport
Í gær

Fyrirliðinn spenntastur fyrir þessum leikmanni í vetur

Fyrirliðinn spenntastur fyrir þessum leikmanni í vetur
433Sport
Í gær

Sjáðu fyrsta mark Gyokores fyrir Arsenal

Sjáðu fyrsta mark Gyokores fyrir Arsenal
433Sport
Í gær

Vildi ekki kveðja en var neyddur af liðsfélögunum – Sjáðu fallegt augnablik

Vildi ekki kveðja en var neyddur af liðsfélögunum – Sjáðu fallegt augnablik