fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Snýr aftur eftir lífshættuleg meiðsli – Mun spila með Aroni

Victor Pálsson
Föstudaginn 27. september 2024 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Markvörðurinn Sergio Rico er búinn að finna sér nýtt félag 16 mánuðum eftir hafa lent í lífshættulegu slysi.

Rico var á hestbaki í maí 2023 og hlaut alvarleg meiðsli en hann byrjaði að æfa á fullu í sumar og er nú að semja í Katar.

Rico hefur ekki spilað keppnisleik síðan 2022 en hann var lánaður til Mallorca frá Paris Saint-Germain tímabilið 2021-2022.

Rico er enn aðeins 31 árs gamall en hann hefur skrifað undir samning við Al-Gharafa og leikur þar næstu tvö árin.

Hann á að baki einn landsleik fyrir Spán og er þekktastur fyrir tíma sinn hjá Sevilla frá 2014 til 2020.

Rico hlaut alvarleg höfuðmeiðsli sumarið 2023 en sem betur fer náði hann fullum bata.

Þess má geta að Aron Einar Gunnarsson hefur gert samning við Al-Gharafa.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Staðfestir nýjan samning

Staðfestir nýjan samning
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes
433Sport
Í gær

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik
433Sport
Í gær

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar