fbpx
Mánudagur 19.maí 2025
433Sport

Þarf að hætta vegna ólæknandi krabbameins

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 27. september 2024 13:00

Darren Eales t.v

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Darren Eales stjórnarformaður Newcastle hefur þurft að láta af störfum, hann hefur greint með ólæknandi krabbamein.

Um er að ræða krabbamein í blóði en Darren hefur starfað hjá Newastle frá árinu 2022.

Hann mun hjálpa nýjum manni að komast inn í starfið en ætlar að setja alla orku í að einbeita sér að heilsunni og veikindunum.

„Að vera í þessu starfi hefur verið heiður og ég er stoltur að hafa tekið þátt í vegferð félagsins,“ segir Eales.

„Það er hins vegar ljóst að ég verð að setja fjölskylduna og heilsuna mína í fyrsta sæti núna.“

„Ég mun styðja við félagið nú þegar nýr maður kemur inn og hjálpa stjórninni í þeirri leit.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ekki valinn í lið ársins hjá goðsögninni þrátt fyrir 26 mörk í deild

Ekki valinn í lið ársins hjá goðsögninni þrátt fyrir 26 mörk í deild
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sonur Ronaldo skoraði sitt fyrsta mark og fagnaði að hætti föður síns

Sonur Ronaldo skoraði sitt fyrsta mark og fagnaði að hætti föður síns
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Máni segir íslensku þjóðina geta verið kokhrausta – „Ég held við höfum tækifæri“

Máni segir íslensku þjóðina geta verið kokhrausta – „Ég held við höfum tækifæri“
433Sport
Í gær

Framlengja samning markaskorarans til 2026

Framlengja samning markaskorarans til 2026
433Sport
Í gær

Svipbrigði moldríka mannsins vekja mikla athygli: Hefur tapað mörgum milljörðum á stuttum tíma – Sjáðu myndirnar

Svipbrigði moldríka mannsins vekja mikla athygli: Hefur tapað mörgum milljörðum á stuttum tíma – Sjáðu myndirnar
433Sport
Í gær

Ekki tapað á útivelli tvö tímabil í röð

Ekki tapað á útivelli tvö tímabil í röð