fbpx
Mánudagur 19.maí 2025
433Sport

Taylor Swift hjálpaði honum í gegnum erfiða tíma

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 27. september 2024 12:00

Graham Potter / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Graham Potter segir að það hafi verið erfiður biti að kyngja að vera rekinn frá Chelsea eftir sjö mánaða starf en hann hafði gert langan samning.

POtter hefur verið atvinnulaus í meira en ár eftir að hann var rekinn frá Chelsea, hann skoðar nú endurkomu í boltann.

Hann segir að það hafi reynst sér erfitt að missa starfið. „Þetta er bara sorgarferli, en þetta verður auðveldara með tímanum,“ segir Potter í viðtali við Telegraph.

Hann segist hafa hlustað og horft á tónleika með Taylor Swift til að ná sér.

„Þú reynir að vera ekki of harður við sjálfan þig, það er ekki hægt að kenna öllum öðrum um.“

„Ég var reinn eftir sjö mánuði eftir að hafa gert fimm ára samning. Þetta er mikið áfall. Ég sé ekki eftir neinu, en það kemur biturð og reiði þegar þú ert rekinn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hentar ekki leikkerfi Amorim

Hentar ekki leikkerfi Amorim
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ungur maður varð að hetju eftir að hafa framið glæp fyrir framan heimsbyggðina – Sjáðu hvað gerðist

Ungur maður varð að hetju eftir að hafa framið glæp fyrir framan heimsbyggðina – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Besta deildin: Annað tap Vestra staðreynd – Markalaust í Vestmannaeyjum

Besta deildin: Annað tap Vestra staðreynd – Markalaust í Vestmannaeyjum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Máni segir íslensku þjóðina geta verið kokhrausta – „Ég held við höfum tækifæri“

Máni segir íslensku þjóðina geta verið kokhrausta – „Ég held við höfum tækifæri“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ekki tapað á útivelli tvö tímabil í röð

Ekki tapað á útivelli tvö tímabil í röð
433Sport
Í gær

Vissi nákvæmlega hvert hann myndi skjóta í gær – Hetjan í sögulegum sigri

Vissi nákvæmlega hvert hann myndi skjóta í gær – Hetjan í sögulegum sigri
433Sport
Í gær

Máni spyr hver stefnan sé í Garðabænum – „Menn vita ekkert á hvaða vegferð þeir eru og hafa ekki vitað í lengri tíma“

Máni spyr hver stefnan sé í Garðabænum – „Menn vita ekkert á hvaða vegferð þeir eru og hafa ekki vitað í lengri tíma“
433Sport
Í gær

Fengu skilaboð frá þeim besta eftir að titillinn vannst – Sjáðu hvað hann birti

Fengu skilaboð frá þeim besta eftir að titillinn vannst – Sjáðu hvað hann birti