fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Taylor Swift hjálpaði honum í gegnum erfiða tíma

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 27. september 2024 12:00

Graham Potter / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Graham Potter segir að það hafi verið erfiður biti að kyngja að vera rekinn frá Chelsea eftir sjö mánaða starf en hann hafði gert langan samning.

POtter hefur verið atvinnulaus í meira en ár eftir að hann var rekinn frá Chelsea, hann skoðar nú endurkomu í boltann.

Hann segir að það hafi reynst sér erfitt að missa starfið. „Þetta er bara sorgarferli, en þetta verður auðveldara með tímanum,“ segir Potter í viðtali við Telegraph.

Hann segist hafa hlustað og horft á tónleika með Taylor Swift til að ná sér.

„Þú reynir að vera ekki of harður við sjálfan þig, það er ekki hægt að kenna öllum öðrum um.“

„Ég var reinn eftir sjö mánuði eftir að hafa gert fimm ára samning. Þetta er mikið áfall. Ég sé ekki eftir neinu, en það kemur biturð og reiði þegar þú ert rekinn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

England: Tryggði stig gegn United með sinni fyrstu snertingu

England: Tryggði stig gegn United með sinni fyrstu snertingu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Guðlaugur Victor rifti við Plymouth

Guðlaugur Victor rifti við Plymouth
433Sport
Í gær

Gummi Ben kom Hjörvari verulega á óvart í beinni útsendingu – Fékk gjöf frá manninum sem hann hefur gagnrýnt mest

Gummi Ben kom Hjörvari verulega á óvart í beinni útsendingu – Fékk gjöf frá manninum sem hann hefur gagnrýnt mest
433Sport
Í gær

Fyrirliðinn spenntastur fyrir þessum leikmanni í vetur

Fyrirliðinn spenntastur fyrir þessum leikmanni í vetur
433Sport
Í gær

Sjáðu fyrsta mark Gyokores fyrir Arsenal

Sjáðu fyrsta mark Gyokores fyrir Arsenal
433Sport
Í gær

Vildi ekki kveðja en var neyddur af liðsfélögunum – Sjáðu fallegt augnablik

Vildi ekki kveðja en var neyddur af liðsfélögunum – Sjáðu fallegt augnablik