fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Taylor Swift hjálpaði honum í gegnum erfiða tíma

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 27. september 2024 12:00

Graham Potter / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Graham Potter segir að það hafi verið erfiður biti að kyngja að vera rekinn frá Chelsea eftir sjö mánaða starf en hann hafði gert langan samning.

POtter hefur verið atvinnulaus í meira en ár eftir að hann var rekinn frá Chelsea, hann skoðar nú endurkomu í boltann.

Hann segir að það hafi reynst sér erfitt að missa starfið. „Þetta er bara sorgarferli, en þetta verður auðveldara með tímanum,“ segir Potter í viðtali við Telegraph.

Hann segist hafa hlustað og horft á tónleika með Taylor Swift til að ná sér.

„Þú reynir að vera ekki of harður við sjálfan þig, það er ekki hægt að kenna öllum öðrum um.“

„Ég var reinn eftir sjö mánuði eftir að hafa gert fimm ára samning. Þetta er mikið áfall. Ég sé ekki eftir neinu, en það kemur biturð og reiði þegar þú ert rekinn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum
Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Segir að United hafi gert ein stærstu mistök í sögu fótboltans í fyrra

Segir að United hafi gert ein stærstu mistök í sögu fótboltans í fyrra
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Rodrygo fær grænt ljós frá Alonso

Rodrygo fær grænt ljós frá Alonso