fbpx
Þriðjudagur 28.október 2025
433Sport

Sparkar ófrískri eiginkonu sinni og barni þeirra út af heimilinu – Fólk veltir því fyrir sér hvað gekk á

433
Föstudaginn 27. september 2024 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Joao Palhinha gengur í gegnum erfiða tíma þessa dagana en hann var keyptur til FC Bayern í sumar en hefur lítið fengið að spila.

Þá er lífið utan vallar eitthvað að angra Palhinha sem hefur sparkað eiginkonu sinni á dyr.

Palhinha er giftur Patricia Palhares sem er söngkona frá Portúgal líkt og hann.

Saman eiga þau eitt barn og er Patricia ófrísk af öðru barni þeirra en það stoppaði ekki Palhinha í það að slíta sambandinu.

Palhinha og frú höfðu verið búsett í London í nokkur ár þar sem hann lék með Fulham og giftu þau sig árið 2022.

„Ég veit að það var ekkert framhjáhald,“ segir fréttakona í heimalandi þeirra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Líklegt að De Bruyne verði frá í nokkra mánuði

Líklegt að De Bruyne verði frá í nokkra mánuði
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Þetta í fari Salah og Van Dijk er áhyggjuefni fyrir Liverpool að mati Wayne Rooney

Þetta í fari Salah og Van Dijk er áhyggjuefni fyrir Liverpool að mati Wayne Rooney
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Rússar bjóðast til að stíga inn og halda Evrópumótið í knattspyrnu vegna ástandsins á Ítalíu

Rússar bjóðast til að stíga inn og halda Evrópumótið í knattspyrnu vegna ástandsins á Ítalíu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Skandall skekur Tyrkland – 152 dómarar brotið lög og verið að veðja á leiki

Skandall skekur Tyrkland – 152 dómarar brotið lög og verið að veðja á leiki
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Heimir Guðjónsson nýr þjálfari Fylkis

Heimir Guðjónsson nýr þjálfari Fylkis
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Útskýrir af hverju Harvey Elliott kemst ekki lengur í hóp

Útskýrir af hverju Harvey Elliott kemst ekki lengur í hóp
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hermann Hreiðarsson tekur við Val

Hermann Hreiðarsson tekur við Val
433Sport
Í gær

Fær ekki sparkið þó stuðningsmenn séu öskuillir

Fær ekki sparkið þó stuðningsmenn séu öskuillir