fbpx
Þriðjudagur 28.október 2025
433Sport

Lét skömmustuleg ummæli falla um vin sinn fyrir framan alþjóð: Grét er hann baðst afsökunar – ,,Ég elska hann“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 26. september 2024 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Heung Min Son er löngu búinn að fyrirgefa liðsfélaga sínum Rodrigo Bentancur eftir atvik sem átti sér stað fyrr á árinu.

Bentancur og Son leika saman með Tottenham en sá fyrrnefndi lét rasísk ummæli falla eftir að hafa spilað landsleik með Úrúgvæ.

Bentancur sagði þar að allir leikmenn Suður-Kóreu væru eins í útliti og á hann von á allt að tíu eða tólf leikja banni vegna þess.

Úrúgvæinn var ekki lengi að biðja vin sinn afsökunar og ákvað Son að fyrirgefa miðjumanninum um leið.

,,Þetta er í höndum knattspyrnusambandsins og því get ég ekki tjáð mig of mikið en ég elska Rodrigo. Ég endurtek: Ég elska hann, ég elska hann,“ sagði Son.

,,Við höfum upplifað góða tíma saman og höfum spilað saman alveg frá því hann kom hingað. Hann bað mig strax afsökunar þegar við vorum í sumarfríi.“

,,Ég var heima og áttaði mig ekki á stöðunni. Hann sendi mér langan texta og þú gast séð um leið að þetta kom frá hjartanu.“

,,Eftir það leið honum mjög illa yfir stöðunni og var nánast grátandi er hann baðst afsökunar opinberlega. Hann sá verulega eftir þessu

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Heimir Guðjónsson nýr þjálfari Fylkis

Heimir Guðjónsson nýr þjálfari Fylkis
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Útskýrir af hverju Harvey Elliott kemst ekki lengur í hóp

Útskýrir af hverju Harvey Elliott kemst ekki lengur í hóp
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hermann Hreiðarsson tekur við Val

Hermann Hreiðarsson tekur við Val
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fær ekki sparkið þó stuðningsmenn séu öskuillir

Fær ekki sparkið þó stuðningsmenn séu öskuillir
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum
Rekinn eftir dapurt gengi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sagðir hafa fundað með Eiði Smára

Sagðir hafa fundað með Eiði Smára
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Allt á suðupunkti í Kaupmannahöfn: Krefjast þess að sjá meira af Íslendingnum – „Heiladauður fyrir að bíða svo lengi“

Allt á suðupunkti í Kaupmannahöfn: Krefjast þess að sjá meira af Íslendingnum – „Heiladauður fyrir að bíða svo lengi“
433Sport
Í gær

Beittur Höddi Magg vill senda nokkra einstaklinga á námskeið í skynsemi – „Fóru á taugum, hverju sem er um að kenna“

Beittur Höddi Magg vill senda nokkra einstaklinga á námskeið í skynsemi – „Fóru á taugum, hverju sem er um að kenna“
433Sport
Í gær

Frost og snjókoma í Laugardalnum á morgun

Frost og snjókoma í Laugardalnum á morgun