fbpx
Þriðjudagur 28.október 2025
433Sport

Ætlar að sýna keppninni litla virðingu – ,,Ég mun nota varaliðið“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 26. september 2024 18:47

Pep Guardiola.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola hefur staðfest það að hann ætli að notast við varalið Manchester City í enska deildabikarnum í vetur.

City komst áfram í næstu umferð í vikunni en liðið lagði Watford 2-1 og var án margra lykilmanna.

City þarf að einbeita sér að mörgum keppnum í vetur og er deildabikarinn svo sannarlega ekki í forgangi hjá Guardiola.

Guardiola þekkir það vel að vinna keppnina en City vann hana þrjú ár í röð frá 2018 til 2021.

,,Í næstu umferð, ég get staðfest það að ég mun nota varaliðið,“ sagði Guardiola við blaðamenn.

,,Við ætlum ekki að eyða neinni orku í þessa keppni. Leikjaálagið er eins og það er, við getum ekki ráðið við það.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Heimir Guðjónsson nýr þjálfari Fylkis

Heimir Guðjónsson nýr þjálfari Fylkis
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Útskýrir af hverju Harvey Elliott kemst ekki lengur í hóp

Útskýrir af hverju Harvey Elliott kemst ekki lengur í hóp
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hermann Hreiðarsson tekur við Val

Hermann Hreiðarsson tekur við Val
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fær ekki sparkið þó stuðningsmenn séu öskuillir

Fær ekki sparkið þó stuðningsmenn séu öskuillir
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum
Rekinn eftir dapurt gengi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sagðir hafa fundað með Eiði Smára

Sagðir hafa fundað með Eiði Smára
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Allt á suðupunkti í Kaupmannahöfn: Krefjast þess að sjá meira af Íslendingnum – „Heiladauður fyrir að bíða svo lengi“

Allt á suðupunkti í Kaupmannahöfn: Krefjast þess að sjá meira af Íslendingnum – „Heiladauður fyrir að bíða svo lengi“
433Sport
Í gær

Beittur Höddi Magg vill senda nokkra einstaklinga á námskeið í skynsemi – „Fóru á taugum, hverju sem er um að kenna“

Beittur Höddi Magg vill senda nokkra einstaklinga á námskeið í skynsemi – „Fóru á taugum, hverju sem er um að kenna“
433Sport
Í gær

Frost og snjókoma í Laugardalnum á morgun

Frost og snjókoma í Laugardalnum á morgun