fbpx
Þriðjudagur 28.október 2025
433Sport

Borgar með sér til að spila fótbolta í atvinnumennsku

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 26. september 2024 14:30

Carroll og eiginkona.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andy Carroll borgar með sér til að spila með Bordeaux í Frakklandi en hann samdi við félagið á dögunum.

Bordeaux var úrskurðað gjaldþrota í síðasta mánuði en félagið reynir að koma sér aftur á koppinn og leikur í fjórðu efstu deild.

Carroll var samningsbundinn Amiens í næst efstu deild Frakklands en eigandi þeirra hefur verið að hjálpa Bordeaux.

Carroll er 35 ára gamall en hann hefur farið víða á ferli sínum. Hann þénar 525 þúsund krónur á mánuði.

„Þetta kostar mig peninga að spila fyrir Bordeaux en ég er bara ánægður að spila fótbolta,“ segir Carroll sem hefur þénað vel á ferlinum.

„Ég vil vera hluti af þessu félagi og sögu, þetta var aldrei að snúast um peninga.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Tíu stærstu bitarnir sem geta farið frítt – Margir sem verða mjög eftirsóttir í vetur

Tíu stærstu bitarnir sem geta farið frítt – Margir sem verða mjög eftirsóttir í vetur
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Heimir Guðjónsson nýr þjálfari Fylkis

Heimir Guðjónsson nýr þjálfari Fylkis
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Valur staðfestir að Túfa sé hættur sem þjálfari liðsins – Haukur Páll og Kjartan hætta einnig

Valur staðfestir að Túfa sé hættur sem þjálfari liðsins – Haukur Páll og Kjartan hætta einnig
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hermann Hreiðarsson tekur við Val

Hermann Hreiðarsson tekur við Val
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum
Rekinn eftir dapurt gengi
433Sport
Í gær

Valur horfir til Íslandsmeistaranna

Valur horfir til Íslandsmeistaranna
433Sport
Í gær

Beittur Höddi Magg vill senda nokkra einstaklinga á námskeið í skynsemi – „Fóru á taugum, hverju sem er um að kenna“

Beittur Höddi Magg vill senda nokkra einstaklinga á námskeið í skynsemi – „Fóru á taugum, hverju sem er um að kenna“