fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Fjölskyldan kölluð í yfirheyrslur

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 26. september 2024 12:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjölskylda Lucas Paqueta miðjumanns West Ham hefur verið yfirheyrð vegna rannsóknar á svindli kappans sem hann er sakaður um.

Landsliðsmaður Brasilíu er ákærður fyrir að hafa hagrætt hlutum í leik til þess að fólk honum tengt myndi græða á veðmálum.

Paqueta á að hafa fjórum sinnum leikið sér að því að fá gult spjald svo vinir og vandamenn myndu hgnast.

Rannsóknin nær til þess að að fjölskylda Paqueta var að millifæra peninga hingað og þangað og meðal annars á annan leikmann frá Brasilíu.

Vekur þetta upp spurningar en Paqueta hefur neitað sök en rannsókn málsins er í fullum gangi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona