fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Barcelona búið að finna sér markvörð sem félagið vill til framtíðar

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 26. september 2024 16:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Diogo Costa er efstur á blaði Barcelona nú þegar félagið er farið að skoða markvörð til framtíðar. Mundo Deportivo segir frá.

Marc-Andre ter Stegen sleit krossband um síðustu helgi en ljóst er að þessi 32 ára markvörður verður lengi frá.

Wojciech Szczęsny er að semja við Barcelona en þessi pólski markvörður var hættur í fótbolta þegar Barcelona kom kallandi.

Szczęsny verður þó bara út þessa leiktíð og vill Barcelona samkvæmt fréttum fá Costa frá Porto næsta sumar.

Costa er landsliðsmarkvörður Portúgals og hafa mörg stærri lið horft til hans síðustu ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Staðfestir nýjan samning

Staðfestir nýjan samning
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes
433Sport
Í gær

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik
433Sport
Í gær

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar