fbpx
Þriðjudagur 28.október 2025
433Sport

Albert harður á sínu og segir Rúnar hafa átt samtal við Val

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 26. september 2024 10:30

Rúnar Kristinsson, þjálfari Fram. Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Albert Brynjar Ingason er harður á sínu og fullyrðir hreinlega að Valur sé búið að opna samtalið við Rúnar Kristinsson þjálfara Fram um að taka við liðinu í haust.

Albert kom með þessar fréttir um liðna helgi en Framarar segja þær uppspuna en Albert er ekki sammála því.

„Það er smá titringur í gangi,“ segir Albert í hlaðvarpi sínu Gula spjaldið.

Hann segir málið eðlilega viðkvæmt enda séu fjórir leikir eftir af tímabilinu og Valur nýlega búið að ráða Srdjan Tufegdzic til starfa.

„Þetta er viðkvæmt núna, skiptir ekki máli hvort það sé eitthvað til í þessu eða ekki. Rúnar væri aldrei að fara að segja að hann væri í viðræðum við Val,“ segir Albert.

Hann segir menn í Fram hrædda um það að missa Rúnar úr starfinu.

„Ég hef þetta frá mjög áreiðanlegum heimildum, mér finnst hræðsla í Úlfarsárdal yfir þessu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Tíu stærstu bitarnir sem geta farið frítt – Margir sem verða mjög eftirsóttir í vetur

Tíu stærstu bitarnir sem geta farið frítt – Margir sem verða mjög eftirsóttir í vetur
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Heimir Guðjónsson nýr þjálfari Fylkis

Heimir Guðjónsson nýr þjálfari Fylkis
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Valur staðfestir að Túfa sé hættur sem þjálfari liðsins – Haukur Páll og Kjartan hætta einnig

Valur staðfestir að Túfa sé hættur sem þjálfari liðsins – Haukur Páll og Kjartan hætta einnig
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hermann Hreiðarsson tekur við Val

Hermann Hreiðarsson tekur við Val
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum
Rekinn eftir dapurt gengi
433Sport
Í gær

Valur horfir til Íslandsmeistaranna

Valur horfir til Íslandsmeistaranna
433Sport
Í gær

Beittur Höddi Magg vill senda nokkra einstaklinga á námskeið í skynsemi – „Fóru á taugum, hverju sem er um að kenna“

Beittur Höddi Magg vill senda nokkra einstaklinga á námskeið í skynsemi – „Fóru á taugum, hverju sem er um að kenna“