fbpx
Laugardagur 25.október 2025
433Sport

Nike sendir frá sér yfirýsingu eftir að Greenwood sást í þessu

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 25. september 2024 20:00

Greenwood og eiginkona hans Harriet Robson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nike hefur gefið frá sér yfirlýsingu vegna þess að Mason Greenwood hefur undanfarið verið að spila í skóm frá fyrirtækinu.

Nike vill ítreka að Greenwood er ekki á samningi hjá Nike og þarf því sjálfur að greiða fyrir skóna sína.

Nike rifti samningi við Greenwood árið 2022 þegar hann var handtekinn og grunaður um gróft ofbeldi í nánu sambandi, hann var þá leikmaður Manchester United.

Málið var fellt niður hjá lögreglu í byrjun árs árið 2023. „Mason Greenwood er ekki Nike íþróttamaður,“ segir í yfirlýsingu Nike.

Greenwood var seldur frá Manchester United til Marseille í sumar en hann hefur farið af stað með látum þar og spilað frábærlega.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Bruno ræðir rosalega tilboðið frá Sádí Arabíu opinskátt – Ræddi við konu sína sem spurði að þessu

Bruno ræðir rosalega tilboðið frá Sádí Arabíu opinskátt – Ræddi við konu sína sem spurði að þessu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fréttamenn RÚV furða sig á fjaðrafokinu í vikunni – „Sorglegt og lélegt, þetta á ekkert að gerast“

Fréttamenn RÚV furða sig á fjaðrafokinu í vikunni – „Sorglegt og lélegt, þetta á ekkert að gerast“
433Sport
Í gær

Gary Neville hjólar í eiganda Nottingham – Mikið hatur þeirra á milli

Gary Neville hjólar í eiganda Nottingham – Mikið hatur þeirra á milli
433Sport
Í gær

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara
433Sport
Í gær

Ráðskona og öryggisvörður handtekin – Lögreglan setti upp gildru og náði þeim þannig

Ráðskona og öryggisvörður handtekin – Lögreglan setti upp gildru og náði þeim þannig
433Sport
Í gær

Gjaldþrot og fall blasir við sögufrægu félagi

Gjaldþrot og fall blasir við sögufrægu félagi