fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Hætti í sumar en er tilbúinn að snúa aftur fyrir eitt félag

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 24. september 2024 21:46

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marc Andre Ter Stegen, markvörður Barcelona, verður lengi frá vegna meiðsla en hann lék í 5-1 sigri á Villarreal um helgina.

Þjóðverjinn er illa meiddur á hné og verður lengi frá og er möguleiki á að hann spili ekki meira á tímabilinu.

Fyrrum markvörður Börsunga, Claudio Bravo, er tilbúinn að hjálpa sínu gamla liði og taka hanskana af hillunni, 41 árs gamall.

Bravo spilaði með Barcelona frá 2014 til 2016 en hann lagði hanskana á hilluna á árinu eftir dvöl hjá Real Betis.

Barcelona gæti þurft á aðstoð að halda fyrir komandi verkefni og er aldrei að vita að þessi ágæti markvörður fái símtal frá félaginu.

,,Ef Barcelona hringir í mig þá er ég tilbúinn í slaginn,“ sagði Bravo í samtali við Winwin.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sá yngsti í sögu félagsins til að leggja upp

Sá yngsti í sögu félagsins til að leggja upp
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gæti óvænt tekið hanskana af hillunni og spilað á HM 2026

Gæti óvænt tekið hanskana af hillunni og spilað á HM 2026
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Engin rúta á Emirates í dag: ,,Viljum hræða andstæðinginn“

Engin rúta á Emirates í dag: ,,Viljum hræða andstæðinginn“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gætu fengið tvær stjörnur frá Manchester

Gætu fengið tvær stjörnur frá Manchester
433Sport
Í gær

Opnar sig um meiðsli liðsfélagans – „Það er mikil blóðtaka fyrir okkur“

Opnar sig um meiðsli liðsfélagans – „Það er mikil blóðtaka fyrir okkur“
433Sport
Í gær

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“
433Sport
Í gær

Skoðar stöðu sína eftir samþykkt tilboð – Furðaði sig á fréttaflutningi um málið á dögunum

Skoðar stöðu sína eftir samþykkt tilboð – Furðaði sig á fréttaflutningi um málið á dögunum
433Sport
Í gær

Daninn ómyrkur í máli í kjölfar U-beygju Eze

Daninn ómyrkur í máli í kjölfar U-beygju Eze