fbpx
Laugardagur 25.október 2025
433Sport

Fjögur stórlið á Englandi vilja sænska framherjann í janúar

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 23. september 2024 19:30

Viktor Gyokeres. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal, Chelsea, Liverpool og Tottenham eru öll sögð fylgjast með hinum öfluga Viktor Gyokeres framherja Sporting Lisbon í Portúgal.

Gyokeres er 26 ára gamall sænskur framherji sem hefur raðað inn mörkum í Portúgal.

Gyokeres kom til Sporting fyrir rúmu ári síðan frá Coventry úr næst efstu deild Englands.

Arsenal, Chelsea, Liverpool og Tottenham eru öll sögð vilja fá framherjann í sínar raðir.

Gyokeres er sagður spenntur fyrir því að koma aftur til Englands en vitað er að Arsenal hefur mikinn áhuga á því að sækja sér sóknarmann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vongóður um að tveir leikmenn sem meiddust aðeins gegn Liverpool verði með um helgina

Vongóður um að tveir leikmenn sem meiddust aðeins gegn Liverpool verði með um helgina
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Amorim tjáir sig um framtíð Maguire

Amorim tjáir sig um framtíð Maguire
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Eiður Smári líkir þessu við að ganga í gegnum skilnað – „Hver sagði hvað og hvernig, hver er ástæðan?“

Eiður Smári líkir þessu við að ganga í gegnum skilnað – „Hver sagði hvað og hvernig, hver er ástæðan?“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Íþróttavikan: Edda Sif og Gunni Birgis gera upp þétta fréttaviku – Matti Villa fer yfir ákvörðun sína

Íþróttavikan: Edda Sif og Gunni Birgis gera upp þétta fréttaviku – Matti Villa fer yfir ákvörðun sína
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mögulegt högg í maga Liverpool – Umboðsmenn Guehi á fundi með Bayern í vikunni

Mögulegt högg í maga Liverpool – Umboðsmenn Guehi á fundi með Bayern í vikunni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ekitike velur þrjá bestu kantmenn í heimi – Valið kemur mörgum á óvart eftir undanfarnar vikur

Ekitike velur þrjá bestu kantmenn í heimi – Valið kemur mörgum á óvart eftir undanfarnar vikur