fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
Fréttir

Lögregla stöðvaði 14 ára ökumann

Ritstjórn DV
Mánudaginn 23. september 2024 07:13

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu fékk tilkynningu um ökumann í umferðinni í gær sem tilkynnandi taldi fremur ungan. Þessi grunur reyndist á rökum reistur því ökumaðurinn ungi var aðeins 14 ára gamall og hafði ekki hlotið ökuréttindi.

Ekki koma frekar upplýsingar fram um málið hjá lögreglu utan þess að það gerðist í umdæmi lögreglustöðvar 4 sem sinnir Grafarvogi, Mosfellsbæ og Árbæ.

Lögregla fékk svo tilkynningu um eignaspjöll utan við skóla miðsvæðis á höfuðborgarsvæðinu en þar hafði verið kveikt í reiðhjóli.Einn ökumaður var svo stöðvaður eftir of hraðan akstur en hann mældist á 137 kílómetra hraða á kafla þar sem leyfilegur hámarkshraði er 70 kílómetrar á klukkustund.Loks fékk lögregla tilkynningu um líkamsárás í heimahúsi og er málið í rannsókn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Formaður Afstöðu vill náða Kourani strax – Ástæðan er einföld

Formaður Afstöðu vill náða Kourani strax – Ástæðan er einföld
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

MAST beitti bónda of mikilli hörku – Tók sig loksins á eftir langan tíma

MAST beitti bónda of mikilli hörku – Tók sig loksins á eftir langan tíma
Fréttir
Í gær

Vendingar í stóra skákborðsmálinu – Páli í Pólaris gert að greiða hálfa milljón í viðbót

Vendingar í stóra skákborðsmálinu – Páli í Pólaris gert að greiða hálfa milljón í viðbót
Fréttir
Í gær

Er þétta lélegasti svikapóstur undanfarinna missera? – „Þú ert undirorpinn ýmsum lagalegum málsmeðferðum“

Er þétta lélegasti svikapóstur undanfarinna missera? – „Þú ert undirorpinn ýmsum lagalegum málsmeðferðum“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ráðgátan loksins leyst – Hvarf fyrir sex árum með leikjatölvuna í gangi og símann í hleðslu

Ráðgátan loksins leyst – Hvarf fyrir sex árum með leikjatölvuna í gangi og símann í hleðslu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Farþegi stökk fyrir borð til að flýja 2 milljón króna spilaskuld

Farþegi stökk fyrir borð til að flýja 2 milljón króna spilaskuld