fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Jóhann Berg á skotskónum í Sádí Arabíu í gær – Sjáðu markið

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 23. september 2024 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jóhann Berg Guðmundsson var á skotskónum í gær þegar Al-Orobah féll úr leik í Konungsbikarnum í Sádí Arabíu í gær.

Al-Orobah heimsótti þá Al Qadsiah FC sem er eitt af sterkari liðum landsins.

Al Qadsiah FC komst í 4-0 en markvörður Orobah átti erfiðan dag á skrifstofunni.

Jóhann Berg lagaði stöðuna fyrir Orobah í uppbótartíma með marki af vítapunktinum.

Markið má sjá hér að neðan en þetta var annað mark Jóhanns frá því að hann gekk í raðir liðsins fyrir um mánuði síðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Í gær

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum