fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Jóhann Berg á skotskónum í Sádí Arabíu í gær – Sjáðu markið

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 23. september 2024 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jóhann Berg Guðmundsson var á skotskónum í gær þegar Al-Orobah féll úr leik í Konungsbikarnum í Sádí Arabíu í gær.

Al-Orobah heimsótti þá Al Qadsiah FC sem er eitt af sterkari liðum landsins.

Al Qadsiah FC komst í 4-0 en markvörður Orobah átti erfiðan dag á skrifstofunni.

Jóhann Berg lagaði stöðuna fyrir Orobah í uppbótartíma með marki af vítapunktinum.

Markið má sjá hér að neðan en þetta var annað mark Jóhanns frá því að hann gekk í raðir liðsins fyrir um mánuði síðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Besta deildin: Stokke tryggði stig gegn Blikum

Besta deildin: Stokke tryggði stig gegn Blikum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

United getur valið á milli þriggja leikmanna

United getur valið á milli þriggja leikmanna
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hringdi í Hazard eftir að hafa skrifað undir

Hringdi í Hazard eftir að hafa skrifað undir
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Glódís varð eftir uppi á hóteli – Bjartsýni fyrir leik tvö

Glódís varð eftir uppi á hóteli – Bjartsýni fyrir leik tvö