fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Margir hissa eftir nýtt myndband af stórstjörnunni – Sást slá starfsmann í andlitið

Victor Pálsson
Sunnudaginn 22. september 2024 20:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Antonio Rudiger er alls ekki vinsæll á meðal allra eftir myndband sem birtist af honum þessa helgina.

Rudiger sést þar slá búningastjóra Real Madrid á æfingasvæði félagsins en ástæðan er óljós.

Búningastjóri Real ber nafnið Manolin en hann hefur unnið hjá félaginu til margra ára og er þekktur á meðal leikmanna og stuðningsmanna.

Hvað nákvæmlega átti sér stað er ekki vitað en möguleiki er á að Rudiger hafi unnið einhvers konar veðmál sem var ástæða höggsins.

Þjóðverjinn hefur þó fengið töluverða gagnrýni og eru margir sem ásaka hann um stjörnustæla og jafnvel einelti.

Myndband af þessu má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Í gær

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum