fbpx
Sunnudagur 18.maí 2025
433Sport

England: Welbeck með aukaspyrnumark í fjörugum leik

Victor Pálsson
Sunnudaginn 22. september 2024 14:56

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brighton 2 – 2 Nott. Forest
0-1 Chris Wood(’13, víti)
1-1 Jack Hinshelwood(’42)
2-1 Danny Welbeck(’45)
2-2 Ramon Sosa(’70)

Það fór fram fjörugur leikur í ensku úrvalsdeildinni í dag en leikið var á Amex vellinum í Brighton.

Leiknum lauk með 2-2 jafntefli en heimamenn í Brighton eru væntanlega svekktir með þá útkomu.

Liðið lék manni fleiri síðustu sjö mínúturnar plús uppbótartíma en Morgan-Gibbs White fékk að líta rautt spjald.

Danny Welbeck komst á blað fyrir Brighton en hann gerði afskaplega laglegt mark beint úr aukaspyrnu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Virðist hafa breytt um skoðun eftir rauða spjaldið – 100 prósent líkur á að annar verði keyptur

Virðist hafa breytt um skoðun eftir rauða spjaldið – 100 prósent líkur á að annar verði keyptur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Haaland fékk óvænta heimsókn frá ‘gamla skólanum’ – ,,Hann er goðsögn í leiknum“

Haaland fékk óvænta heimsókn frá ‘gamla skólanum’ – ,,Hann er goðsögn í leiknum“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fær 350 milljónir ef þeir vinna leikinn mikilvæga – Starfið í húfi

Fær 350 milljónir ef þeir vinna leikinn mikilvæga – Starfið í húfi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Real Madrid gæti sært Liverpool enn meira næsta sumar

Real Madrid gæti sært Liverpool enn meira næsta sumar