fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Hólmbert nýtti tækifærið og skoraði

Victor Pálsson
Sunnudaginn 22. september 2024 14:14

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hólmbert Aron Friðjónsson byrjar vel með sínu nýja liði Preussen Munster sem er í annarri deild í Þýskalandi.

Framherjinn stóri og stæðilegi komst á blað í dag er hans menn unnu 3-0 útisigur á Regensburg.

Hólmbert fékk ekki að byrja leikinn en hann kom inná sem varamaður á 56. mínútu er staðan var 0-1.

Íslendingurinn skoraði svo þriðja markIð á 71. mínútu og hjálpaði að gulltryggja fyrsta deildarsigurinn.

Þetta var þriðja mark Hólmberts fyrir Preussen Munster.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Í gær

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum