fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Ferguson óttast heilabilun – Notar Youtube til að halda sér í formi

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 22. september 2024 09:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sir Alex Ferguson er 82 ára gamall en þessi fyrrum stjóri Manchester United óttast það mikið að fá heilabilun.

Þetta er það sem þessi magnaði sigurvegari óttast mest í lífinu.

Ferguson hætti í fótboltanum árið 2013 þegar hann hætti með United, hann varð 13 sinnum Englandsmeistari sem stjóri liðsins.

„Ég er 82 ára gamall og ég óttast þetta mikið, minnið mitt er gott og ég vona svo innilega að svo verði áfram,“ sagði Ferguson í viðtali við BBC.

„Ég er hræddur við þetta, ég væri að ljúga ef ég sagði eitthvað annað.“

„Ég les mikið, ég tek spurningakeppnir og ég held að það hjálp mér.“

„Það eru svona spurningakeppnir á Youtube, ef ég næ ekki 70 prósent af þeim þá er ég í veseni.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Í gær

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum