fbpx
Föstudagur 24.október 2025
433Sport

Undrabarnið fær tækifæri þrátt fyrir ungan aldur – Kostaði himinháa upphæð

Victor Pálsson
Laugardaginn 21. september 2024 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea ætlar að treysta á undrabarnið Estevao Willian eða Messinho er hann gengur í raðir félagsins.

Þetta segir Givemesport á Englandi en Messinho eins og hann er oft kallaður er einn efnilegasti leikmaður Brasilíu.

Chelsea hefur náð samkomulagi við Palmeiras um kaup á Messinho en skrifað var undir alla samninga í júní – hann kostar enska félagið 56 milljónir punda.

Hann mun hins vegar ekki ganga í raðir liðsins fyrr en hann nær 18 ára aldri og mun vera til taks á tímabilinu 2025/2026.

Chelsea ætlar að gefa undrabarninu tækifæri með aðalliðinu en talið var að hann yrði lánaður til Strasbourg í Frakklandi.

Þrátt fyrir að vera 17 ára gamall hefur Messinho spilað tvo landsleiki fyrir Brasilíu og er með 11 mörk og átta stoðsendingar í 37 leikjum fyrir Palmeiras.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Messi gerir nýjan þriggja ára samning við Miami – Verður þar til 41 árs

Messi gerir nýjan þriggja ára samning við Miami – Verður þar til 41 árs
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Íhugaði að gefast upp og leita á annan vettvang – „Ég fann enga gleði“

Íhugaði að gefast upp og leita á annan vettvang – „Ég fann enga gleði“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ólafur Ingi: „Slökkvið á sjónvarpinu og drífið ykkur“

Ólafur Ingi: „Slökkvið á sjónvarpinu og drífið ykkur“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hemmi Hreiðars sagður færast nær því að taka við

Hemmi Hreiðars sagður færast nær því að taka við
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Telur að draumurinn sé úr sögunni þar sem hann fær hvergi tækifæri

Telur að draumurinn sé úr sögunni þar sem hann fær hvergi tækifæri
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þeir sem nota ólögleg streymi til að horfa á íþróttir fá áfall – Nýjar breytingar gera þetta mjög erfitt

Þeir sem nota ólögleg streymi til að horfa á íþróttir fá áfall – Nýjar breytingar gera þetta mjög erfitt