fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Skaut á Beckham eftir nýjustu ummælin – Vanur öðru í Bandaríkjunum

Victor Pálsson
Laugardaginn 21. september 2024 09:30

David og Victoria Beckham.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Simon Jordan, fyrrum eigandi Crystal Palace, hefur skotið aðeins á stórstjörnuna David Beckham sem flestir kannast við.

Beckham gerði garðinn frægan sem knattspyrnumaður en er í dag eigandi Inter Miami í Bandaríkjunum.

Beckham sagði á dögunum að hann hefði sjaldan séð jafn góða stemningu og andrúmsloft í viðureign eftir að hafa horft á Birmingham vinna lið Wrexham í þriðju efstu deild.

Beckham var sérstakur gestur á þessum leik en hann sat við hlið eiganda Birmingham, Tom Brady.

Jordan ákvað að nýta tækifærið og skaut létt á Beckham á samskiptamiðlinum X og hafði þetta að segja:

,,Það sem hann sagði er örugglega rétt miðað við það að hann er reglulega að horfa á Inter Miami,“ sagði Jordan.

Það er engin brjáluð stemning í öllum leikjum MLS deildarinnar í Bandaríkjunum en Inter Miam er einnig nýtt félag og var stofnað árið 2018.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Orðaður við mörg félög en gefur sterklega í skyn að hann verði áfram

Orðaður við mörg félög en gefur sterklega í skyn að hann verði áfram
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hundsar fyrirmælin og mætti þrátt fyrir að vera með lifrarbólgu B – Var skipað að halda sig heima næstu mánuðina

Hundsar fyrirmælin og mætti þrátt fyrir að vera með lifrarbólgu B – Var skipað að halda sig heima næstu mánuðina
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Dias framlengir samning sinn á Ethiad

Dias framlengir samning sinn á Ethiad
433Sport
Í gær

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum
433Sport
Í gær

United stelur lækni af Crystal Palace

United stelur lækni af Crystal Palace
433Sport
Í gær

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar