fbpx
Föstudagur 24.október 2025
433Sport

Skaut á Beckham eftir nýjustu ummælin – Vanur öðru í Bandaríkjunum

Victor Pálsson
Laugardaginn 21. september 2024 09:30

David og Victoria Beckham.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Simon Jordan, fyrrum eigandi Crystal Palace, hefur skotið aðeins á stórstjörnuna David Beckham sem flestir kannast við.

Beckham gerði garðinn frægan sem knattspyrnumaður en er í dag eigandi Inter Miami í Bandaríkjunum.

Beckham sagði á dögunum að hann hefði sjaldan séð jafn góða stemningu og andrúmsloft í viðureign eftir að hafa horft á Birmingham vinna lið Wrexham í þriðju efstu deild.

Beckham var sérstakur gestur á þessum leik en hann sat við hlið eiganda Birmingham, Tom Brady.

Jordan ákvað að nýta tækifærið og skaut létt á Beckham á samskiptamiðlinum X og hafði þetta að segja:

,,Það sem hann sagði er örugglega rétt miðað við það að hann er reglulega að horfa á Inter Miami,“ sagði Jordan.

Það er engin brjáluð stemning í öllum leikjum MLS deildarinnar í Bandaríkjunum en Inter Miam er einnig nýtt félag og var stofnað árið 2018.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Sjáðu inn á heimili Erling Haaland – Ný tegund af rauðu ljósi, eldhúsið og kaupir mjólk beint af býli

Sjáðu inn á heimili Erling Haaland – Ný tegund af rauðu ljósi, eldhúsið og kaupir mjólk beint af býli
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Arsenal tryggir að eitt mesta efni Englands verði áfram – Fjöldi stórliða buðu honum stórar fjárhæðir

Arsenal tryggir að eitt mesta efni Englands verði áfram – Fjöldi stórliða buðu honum stórar fjárhæðir
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Aðstoðarmaður Ten Hag fer sömu leið og hann – Rekinn eftir stuttan tíma í starfi

Aðstoðarmaður Ten Hag fer sömu leið og hann – Rekinn eftir stuttan tíma í starfi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Kalt andrúmsloft á tökustað eftir sögur um kokkálun frá hinni umdeildu Wöndu

Kalt andrúmsloft á tökustað eftir sögur um kokkálun frá hinni umdeildu Wöndu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sögulegt stig fyrir Blika í Evrópu – Klikkuðu á víti sem hefði gefið tæpar 60 milljónir í kassann

Sögulegt stig fyrir Blika í Evrópu – Klikkuðu á víti sem hefði gefið tæpar 60 milljónir í kassann
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Voru leikmenn að reyna að láta reka Ange? – Roy Keane kallar þá fávita

Voru leikmenn að reyna að láta reka Ange? – Roy Keane kallar þá fávita