fbpx
Föstudagur 24.október 2025
433Sport

Rekinn úr vinnunni eftir að upp komst upp stórfellt eiturlyfjasmygl

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 20. september 2024 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Greenock Morton í Skotlandi hefur rift samningi sínum við Jay Emmanuel-Thomas eftir að hann var handtekinn vegna eiturlyfjasmygls.

Emmanuel-Thomas fyrrum framherji Arsenal hefur verið handtekinn og er grunaður um að hafa flutt inn kannabis til Englands frá Taílandi.

Verðmæti þess sem flutt var inn er talið hafa verið um 110 milljónir króna.

Efnin voru flutt til Englands í ferðatösku en efnin fundust við leit á Stansted flugvellinum í London.

„Við getum staðfest að samningi við leikmanninn hefur verið rift samstundis;“ segir í yfirlýsingu Greenock Morton sem leikur í næst efstu deild Skotlands.

Emmanuel-Thomas var handtekinn á flugvellinum en hann er 33 ára gamall, tvær konur voru einnig handteknar vegna málsins.

Emmanuel-Thomas var í stutta stund hjá Arsenal en lék einnig fyrir Ipswich Town, Bristol City, Queens Park Rangers og PTT Rayong í Taílandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Messi gerir nýjan þriggja ára samning við Miami – Verður þar til 41 árs

Messi gerir nýjan þriggja ára samning við Miami – Verður þar til 41 árs
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Íhugaði að gefast upp og leita á annan vettvang – „Ég fann enga gleði“

Íhugaði að gefast upp og leita á annan vettvang – „Ég fann enga gleði“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ólafur Ingi: „Slökkvið á sjónvarpinu og drífið ykkur“

Ólafur Ingi: „Slökkvið á sjónvarpinu og drífið ykkur“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hemmi Hreiðars sagður færast nær því að taka við

Hemmi Hreiðars sagður færast nær því að taka við
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Telur að draumurinn sé úr sögunni þar sem hann fær hvergi tækifæri

Telur að draumurinn sé úr sögunni þar sem hann fær hvergi tækifæri
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þeir sem nota ólögleg streymi til að horfa á íþróttir fá áfall – Nýjar breytingar gera þetta mjög erfitt

Þeir sem nota ólögleg streymi til að horfa á íþróttir fá áfall – Nýjar breytingar gera þetta mjög erfitt