fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Segist ekki vera besti varnarmaður heims – Þetta þarf að gerast fyrst

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 19. september 2024 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

William Saliba neitar því að hann sé besti varnarmaður heims og er ástæðan á bakvið það ansi einföld.

Saliba er varnarmaður Arsenal en hann er talinn vera einn sá besti í heimi eftir tvö gríðarlega góð ár.

Franski landsliðsmaðurinn segist þó þurfa að vinna titla með sínu félagsliði áður en hann talar um sig sem þann besta í heimi.

,,Ég hef verið á réttri leið undanfarin tvö ár, sérstaklega á síðustu leiktíð og kannski er ég á góðri leið með að verða besti varnarmaður heims,“ sagði Saliba.

,,Ég tel að ég sé einn sá besti í dag en til að segja það þá þarf ég að vinna titla. Það vantar upp á það í dag.“

,,Ef þú vinnur titla og ert góður þá geturðu sagt það, ef þú vinnur ekki titil þá geturðu ekki sagt að þú sért besti varnarmaður heims.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona