fbpx
Fimmtudagur 23.október 2025
433Sport

Vonarstjarna semur við United – Aðeins 16 ára gamall

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 19. september 2024 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samuel Lusale hefur skrifað undir samning við Manchester United en hann kemur til félagsins frá Crystal Palace.

Þessi 16 ára gamli leikmaður skrifaði formlega undir samninginn í dag.

Lusale er kantmaður sem hefur vakið athygli en kemur frá Slóvakíu en hafði verið hjá Palace.

Palace bauð honum samning sem Lusale hafnaði áður en hann samdi við United.

United hefur verið að reyna að sækja unga leikmenn til félagsins í sumar og er Lusale einn af þeim.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ólafur Ingi: „Slökkvið á sjónvarpinu og drífið ykkur“

Ólafur Ingi: „Slökkvið á sjónvarpinu og drífið ykkur“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Dómsdagur eftir helgi og starfsöryggi lítið á Íslandi þetta haustið – Margir óttast örlög sín á meðan aðrir telja sig örugga í starfi

Dómsdagur eftir helgi og starfsöryggi lítið á Íslandi þetta haustið – Margir óttast örlög sín á meðan aðrir telja sig örugga í starfi
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fékk ekki stöðuhækkun sem hún átti skilið – Var sagt að útlit hennar væri að skemma fyrir

Fékk ekki stöðuhækkun sem hún átti skilið – Var sagt að útlit hennar væri að skemma fyrir