fbpx
Fimmtudagur 23.október 2025
433Sport

Endurkoma David Moyes í kortunum

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 19. september 2024 11:57

David Moyes / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru taldar ágætis líkur á því að David Moyes taki við stjórnun Everton á næstunni en hans gamla félag er í vandræðum.

Moyes hætti með West Ham í sumar þegar samningur hans var á enda.

Moyes var lengi vel stjóri Everton en lét af störfum fyrir ellefu árum þegar hann tók við Manchester United.

Everton hefur tapað öllum leikjum tímabilsins og farið að hitna hressilega undir Sean Dyche í starfi.

Everton er farið að skoða það að fá Moyes aftur inn og er hann sagður klár í slaginn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ólafur Ingi: „Slökkvið á sjónvarpinu og drífið ykkur“

Ólafur Ingi: „Slökkvið á sjónvarpinu og drífið ykkur“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Dómsdagur eftir helgi og starfsöryggi lítið á Íslandi þetta haustið – Margir óttast örlög sín á meðan aðrir telja sig örugga í starfi

Dómsdagur eftir helgi og starfsöryggi lítið á Íslandi þetta haustið – Margir óttast örlög sín á meðan aðrir telja sig örugga í starfi
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fékk ekki stöðuhækkun sem hún átti skilið – Var sagt að útlit hennar væri að skemma fyrir

Fékk ekki stöðuhækkun sem hún átti skilið – Var sagt að útlit hennar væri að skemma fyrir