fbpx
Fimmtudagur 23.október 2025
433Sport

Sagður vera með bullandi samviskubit yfir því að hafa hafnað Liverpool

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 19. september 2024 11:30

Martin Zubimendi. Getty Images.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Martin Zubimendi miðjumaður Real Sociedad er sagður sjá verulega eftir því að hafa hafnað Liverpool í sumar. Estadio Deportivo á Spáni fjallar um.

Estadio Deportivo segir að Zubimendi sé fullur af eftirsjá og vill nú komast til Liverpool.

Zubimendi er samkvæmt fréttinni að vonast eftir því að Liverpool mæti aftur til leiks í janúar og kaupi hann.

Það kom mörgum á óvart þegar Zubimendi hafnaði Liverpool en Sociedad þrýsti mikið á hann að vera áfram.

Zubimendi var efstur á óskalista Liverpool í sumar en þegar hann hafnaði liðinu keypti liðið ekki annan miðjumann. Glugginn virðist því áfram opinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ólafur Ingi: „Slökkvið á sjónvarpinu og drífið ykkur“

Ólafur Ingi: „Slökkvið á sjónvarpinu og drífið ykkur“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Dómsdagur eftir helgi og starfsöryggi lítið á Íslandi þetta haustið – Margir óttast örlög sín á meðan aðrir telja sig örugga í starfi

Dómsdagur eftir helgi og starfsöryggi lítið á Íslandi þetta haustið – Margir óttast örlög sín á meðan aðrir telja sig örugga í starfi
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fékk ekki stöðuhækkun sem hún átti skilið – Var sagt að útlit hennar væri að skemma fyrir

Fékk ekki stöðuhækkun sem hún átti skilið – Var sagt að útlit hennar væri að skemma fyrir