fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Mikið áfall eftir að 24 ára knattspyrnumaður lést skyndilega

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 18. september 2024 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jack Badger knattspyrnumaður á Bretlandi lést í vikunni, hann var aðeins 24 ára gamall.

Andlátið er sagt hafa verið skyndilegt en krufning hefur ekki farið fram á Badget.

Badger lék með Abingdon United í utandeildinni. „Við erum í áfalli vegna andláts Badger,“ segir í yfirlýsingu félagsins.

Badger var mikill knattspyrnuáhugamaður og studdi Oxford United sem sendir samúðarkveðjur.

„Allir eru í áfall að stuðningsmaður okkar Jack Badger sé fallinn frá. Við sendum samúðarkveðjur til fjölskyldu Jack og vina hans á þessum erfiðu tímum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar
433Sport
Í gær

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður