fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Beckham í beinni sárnaði aðeins þegar þetta var rætt um hans gamla félag

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 18. september 2024 20:00

Beckham

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

David Beckham var kynntur til leiks hjá CBS sem sérfræðingur hjá stöðinni í Meistaradeild Evrópu í vetur.

Beckham á að koma að umfjöllun í Bandaríkjunum um þessa stærstu keppni í Evrópu.

Hann var spurður að því hvort hann væri ekki pínulítið sár yfir þessari staðreynd. „Sárnar þér að Manchester United er ekki hérna?,“ sagði Kate Abdo sem stýrir þættinum.

United mistókst að krækja sér í sæti í deild þeirra bestu.

„Það er svolítið sárt að sjá ekki United hérna, en liðið er að ganga í gegnum eitthvað. Við erum of stór til að vera ekki hérna,“ sagði Beckham.

„Það er að koma sá tímapunktur að við verðum að vera hérna.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar
433Sport
Í gær

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður