fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Vont versnar í Vesturbænum – Kristinn Páll bendir á áhugaverða tölfræði

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 18. september 2024 19:30

Óskar Hrafn Þorvaldsson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Varnarleikur KR versnar ár frá ári eins og Kristinn Páll Teitsson fyrrum blaðamaður á Fréttablaðinu bendir á í færslu á X-inu.

KR fékk á sig 46 mörk í 22 leikjum í Bestu deild karla í sumar.

Hefur varnarleikur KR versnað ár frá á ári undanfarin þrjú ár og kannski stærsta ástæða fyrir slöku gengi Stórveldisins.

Árið 2021 fékk KR á sig 19 mörk í 22 leikjum sem er besti árangur liðsins í 22 leikja móti.

Síðan þá hefur staðan versnað og náði nýjum hæðum í ár þegar lið KR fékk á sig 46 mörk á þessu tímabili fyrir úrslitakeppni.

KR hefur spilað undir stjórn Gregg Ryder, Pálma Rafns Pálmasonar og Óskars Hrafns Þorvaldssonar á þessari leiktíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar
433Sport
Í gær

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður