fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Graham Potter og Katrín Jakobs ræddu við þá sem eru í náminu

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 18. september 2024 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Um þessar mundir stunda 17 þjálfarar KSÍ Pro nám. Á mánudag og þriðjudag í þessari viku voru viðburðir þar sem viðfangsefnið var Leiðtogahæfni.

Af þessu tilefni komu hingað til lands Graham Potter, sem hefur meðal annars verið aðalþjálfari Brighton og Chelsea í úrvalsdeild karla á Englandi, og Phil Church frá enska knattspyrnusambandinu, og héldu fyrirlestra um viðfangsefnið. Phil Church er háttsettur innan enska knattspyrnusambandsins og leiðir þar allt starf sem nýr að menntun og þróun þjálfara í víðu samhengi og á öllum þrepum íþróttarinnar.

Auk þeirra héldu þau Magnús Geir Þórðarson, Þjóðleikhússtjóri, og Katrín Jakobsdóttir, fyrrum forsætisráðherra, erindi um leiðtogahæfni.

KSÍ Pro námskeiðið er u.þ.b. hálfnað en námið í heild tekur um 18 mánuði. Næst á dagskrá hjá hópnum er námsferð í höfuðstöðvar UEFA í nóvember.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar
433Sport
Í gær

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður