fbpx
Fimmtudagur 23.október 2025
433Sport

Grunaður um að hafa brotið á ungri konu: Fróaði sér og snerti hana – Segist vera alkóhólisti

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 18. september 2024 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wissam Ben Yedder fyrrum landsliðsmaður Frakklands í fótbotla segist vera alkóhólisti og það sé ástæða þess að hann hafi áreitta unga konu.

Ben Yedder er sakaður um að hafa tekið unga konu sem er 23 ára gömul upp í bíl sín. Hann hafi keyrt með hana á bílastæði og fróað sér fyrir framan hana.

Hann á einnig hafa snert læri konunnar en réttarhöld yfir Yedder fara fram 15 október.

Yedder var handtekinn á dögunum vegna málsins og má ekki yfirgefa svæðið en meint brot á að hafa átt sér stað nálægt Nice í Frakklandi.

Yedder segist hafa verið að drekka viskí þetta kvöldið þegar hann hitti stelpuna, í vörn hans kemur fram að snertingin á lærið teljist nú varla glæpur.

Yedder segist hafa átt í vandræðum með drykkju um nokkurt skeið en hann má ekki heimsækja bari eða næturklúbbi á meðan málaferlin standa yfir.

Ben Yedder hefur átt farsælan feril en hann lék meðal annars með Monaco og Sevilla.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fjöldi aðila var 30 sekúndum frá dauðanum þegar hreyfill sprakk í loft upp – „„Þegar tíminn þinn rennur út, þá er það bara búið“

Fjöldi aðila var 30 sekúndum frá dauðanum þegar hreyfill sprakk í loft upp – „„Þegar tíminn þinn rennur út, þá er það bara búið“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Telur að draumurinn sé úr sögunni þar sem hann fær hvergi tækifæri

Telur að draumurinn sé úr sögunni þar sem hann fær hvergi tækifæri
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Miklar breytingar í gangi á Old Trafford – Tæplega 14 þúsund geta nú staðið á leikjum

Miklar breytingar í gangi á Old Trafford – Tæplega 14 þúsund geta nú staðið á leikjum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hafður að háð og spotti eftir misheppnaða hárígræðslu – „Eins og það hefði verið teiknað í Microsoft Paint“

Hafður að háð og spotti eftir misheppnaða hárígræðslu – „Eins og það hefði verið teiknað í Microsoft Paint“
433Sport
Í gær

Velta því upp hvort United og Real Madrid skiptist á leikmönnum í janúar

Velta því upp hvort United og Real Madrid skiptist á leikmönnum í janúar
433Sport
Í gær

Hætt við leikinn í Bandaríkjunum – Margir öskureiðir yfir ákvörðuninni

Hætt við leikinn í Bandaríkjunum – Margir öskureiðir yfir ákvörðuninni