fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Mættur heim til Ajax í þriðja sinn

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 18. september 2024 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ajax hefur staðfest að Davy Klaassen sé mættur til félagsins, það er ekki í fyrsta sinn og ekki í annað sinn sem hann mætir. Þetta er í þriðja sinn sem Klaassen semur við Ajax.

Þessi 31 árs gamli leikmaður kom upp í gegnum unglingastarf félagsins en hann var seldur til Everton árið 2017.

Klaassen snéri aftur til Ajax en gekk svo í raðir Inter Milan.

Samningur Klaassen við Inter rann svo út í sumar og hefur hann verið að skoða kosti sína undanfarið.

Á endanum ákvað Klaassen að snúa aftur heim til Ajax en hann er sóknarsinnaður miðjumaður og er orðinn 31 árs gamall.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar
433Sport
Í gær

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður