fbpx
Laugardagur 17.maí 2025
433Sport

Mættur heim til Ajax í þriðja sinn

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 18. september 2024 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ajax hefur staðfest að Davy Klaassen sé mættur til félagsins, það er ekki í fyrsta sinn og ekki í annað sinn sem hann mætir. Þetta er í þriðja sinn sem Klaassen semur við Ajax.

Þessi 31 árs gamli leikmaður kom upp í gegnum unglingastarf félagsins en hann var seldur til Everton árið 2017.

Klaassen snéri aftur til Ajax en gekk svo í raðir Inter Milan.

Samningur Klaassen við Inter rann svo út í sumar og hefur hann verið að skoða kosti sína undanfarið.

Á endanum ákvað Klaassen að snúa aftur heim til Ajax en hann er sóknarsinnaður miðjumaður og er orðinn 31 árs gamall.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Amorim með sleggju – Segist vita hvað þarf að laga í sumar

Amorim með sleggju – Segist vita hvað þarf að laga í sumar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni þar sem Þorkell Máni fer á kostum

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni þar sem Þorkell Máni fer á kostum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hafnar því alfarið að hafa tekið þátt í því að dreifa barnaklámi

Hafnar því alfarið að hafa tekið þátt í því að dreifa barnaklámi
433Sport
Í gær

Arnar horfði aftur og aftur á frammistöðu Arons Einars í síðasta glugga og segir – „Vænti mikils af honum að vera gott fordæmi“

Arnar horfði aftur og aftur á frammistöðu Arons Einars í síðasta glugga og segir – „Vænti mikils af honum að vera gott fordæmi“
433Sport
Í gær

Sturlaðir yfirburðir Ronaldo – Þetta voru tíu launahæstu íþróttamenn síðasta árs

Sturlaðir yfirburðir Ronaldo – Þetta voru tíu launahæstu íþróttamenn síðasta árs
433Sport
Í gær

Óvæntur framherji orðaður við Liverpool

Óvæntur framherji orðaður við Liverpool