fbpx
Laugardagur 17.maí 2025
433Sport

Atvinnulaus Matip með nokkur góð tilboð frá liðum í Englandi

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 18. september 2024 16:00

Joel Matip.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Joel Matip fyrrum varnarmaður Liverpool er enn atvinnulaus og hefur ekki fengið það tilboð sem hefur freistað hans.

Matip var látin fara frá Liverpool í vor þegar samningur hans við félagið var á enda.

Matip er 33 ára gamall miðvörður en hann var talsvert mikið meiddur hjá Liverpool.

Matip er hins vegar með tilboð á borði sínu þessa dagana en Bournemouth, Fulham og Wolves vilja öll fá hann.

Félagaskiptaglugginn er lokaður en menn án félags geta samið við nýtt félag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Nike eyðir út auglýsingu – Birtu óvart myndir af nýrri Chelsea treyju

Nike eyðir út auglýsingu – Birtu óvart myndir af nýrri Chelsea treyju
433Sport
Í gær

Ryan Reynolds ætlar að taka upp heftið í sumar – Reynir að kaupa fyrirliða Fulham

Ryan Reynolds ætlar að taka upp heftið í sumar – Reynir að kaupa fyrirliða Fulham