fbpx
Laugardagur 17.maí 2025
433Sport

Konan kynnti Beckham til leiks í gær – Mörgum var brugðið yfir því sem gerðist næst

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 18. september 2024 08:46

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var gleði og glaumur hjá CBS í Bandaríkjunum í gær þegar deildarkeppni Meistaradeildar Evrópu fór af stað.

Stöðin ætlar svo sannarlega að gefa í þetta árið þegar kemur að umfjöllun og samið hefur verið við David Beckham.

Það kom Micah Richards, Thierry Henry og Jamie Carragher í opna skjöldu þegar Beckham var kynntur til leiks.

Fyrst héldu þeir að hann væri að mæta í spjall í gegnum fjarfundarbúnað en svo var ekki.

Kate Abdo sem er afar vinsæl í starfi sínu stýrir þáttunum en Beckham mun koma að umfjöllun um Meistaradeildina.

Atvikið má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni þar sem Þorkell Máni fer á kostum

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni þar sem Þorkell Máni fer á kostum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Newcastle vill sækja tvo frá Dortmund í sumar

Newcastle vill sækja tvo frá Dortmund í sumar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Arnar horfði aftur og aftur á frammistöðu Arons Einars í síðasta glugga og segir – „Vænti mikils af honum að vera gott fordæmi“

Arnar horfði aftur og aftur á frammistöðu Arons Einars í síðasta glugga og segir – „Vænti mikils af honum að vera gott fordæmi“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Arnar um að velja ekki Gylfa – „Ég hef ekkert rætt við hann“

Arnar um að velja ekki Gylfa – „Ég hef ekkert rætt við hann“