fbpx
Laugardagur 17.maí 2025
433Sport

Byrjaður að taka yfir samskiptamiðla aðeins fimm ára gamall: Elskar athyglina – Pabbi hans er heimsfrægur

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 17. september 2024 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru ekki allir sem kannast við Ronnie Foden en flestir knattspyrnuaðdáendur þekkja faðir hans, Phil Foden.

Phil er leikmaður Manchester City á Englandi og er einnig lykilmaður í enska landsliðinu og hefur verið í dágóðan tíma.

Sonur Phil, Ronnie, er aðeins fimm ára gamall en hann hefur nú farið af stað með eigin YouTube rás.

Ronnie er í raun orðin samskiptamiðlastjarna aðeins fimm ára gamall en tæplega fimm milljónir fylgja honum á Instagram.

Ronnie elskar athyglina og hefur mjög gaman af því að vera í sviðsljósinu þrátt fyrir mjög ungan aldur.

Hér má sjá nýjustu færslu Ronnie á Instagram og er hún með yfir 200 þúsund ‘like’ á síðunni.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Ronnie Foden (@officialronniefoden_)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arnar um að velja ekki Gylfa – „Ég hef ekkert rætt við hann“

Arnar um að velja ekki Gylfa – „Ég hef ekkert rætt við hann“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Nýr landsliðshópur Arnars vekur athygli: Anton Ari fær kallið – Albert og Aron Einar með

Nýr landsliðshópur Arnars vekur athygli: Anton Ari fær kallið – Albert og Aron Einar með
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sturlaðir yfirburðir Ronaldo – Þetta voru tíu launahæstu íþróttamenn síðasta árs

Sturlaðir yfirburðir Ronaldo – Þetta voru tíu launahæstu íþróttamenn síðasta árs
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Óvæntur framherji orðaður við Liverpool

Óvæntur framherji orðaður við Liverpool
433Sport
Í gær

FIFA telur tíma komin á það að fótboltinn komi heim til Englands – HM 2038 gæti farið fram þar

FIFA telur tíma komin á það að fótboltinn komi heim til Englands – HM 2038 gæti farið fram þar
433Sport
Í gær

Sean Dyche öruggur á því að hann myndi gera betur en Amorim – Einfaldur fótbolti

Sean Dyche öruggur á því að hann myndi gera betur en Amorim – Einfaldur fótbolti