fbpx
Þriðjudagur 13.maí 2025
Fréttir

Segja að Pútín ætli sér sigur fyrir þennan tíma

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 18. september 2024 06:00

Er hann dauðvona? Mynd/AFP

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rússar stefna á að ná afgerandi sigri í stríðinu í Úkraínu fyrir 2026. Þetta er mat hugveitunnar the Institute for the Study of War (ISW).

Hugveitan segir að þessi tímamörk séu líkleg vegna þess að eftir 2026 muni Rússar líklega glíma við efnahagsvanda og takmarkaða getu hersins. Þetta muni hafa áhrif á getu þeirra í stríðinu í Úkraínu.

ISW bendir einnig á að Kyrylo Budanov, yfirmaður leyniþjónustu úkraínska hersins, hafi sagt að Rússar telji 2025 afgerandi ár fyrir stríðið.

Hann sagði að ef þeir nái ekki að sigra í stríðinu muni það grafa undan metnaði þeirra um að verða stórveldi á alþjóðasviðinu.

Kiyv Independent segir að hann hafi einnig sagt að rússneskur almenningur hafi misst trúna á að hann lifi í öruggu landi. Það sé mikilvægasti árangurinn sem Úkraínumenn hafi náð með árásum sínum á Rússland.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Sveitarfélög úr sitt hvorum landshlutanum ræða sameiningu

Sveitarfélög úr sitt hvorum landshlutanum ræða sameiningu
Fréttir
Í gær

Ari segir stærri mál falin bak við kosninguna í dag – „Þessi breyting gæti kostað bæinn allt að 424 milljónum króna“

Ari segir stærri mál falin bak við kosninguna í dag – „Þessi breyting gæti kostað bæinn allt að 424 milljónum króna“
Fréttir
Í gær

Ætla að byggja ofan á Sóltún með gamla fólkið inni – Skelfilegur hávaði mun valda heilabiluðu fólki miklum ótta

Ætla að byggja ofan á Sóltún með gamla fólkið inni – Skelfilegur hávaði mun valda heilabiluðu fólki miklum ótta
Fréttir
Í gær

Þingmenn Samfylkingar vilja ekki mæta í þátt Stefáns Einar – Hann telur Þórð Snæ vera að hefna sín

Þingmenn Samfylkingar vilja ekki mæta í þátt Stefáns Einar – Hann telur Þórð Snæ vera að hefna sín
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fyrrum ráðherra og þingmaður VG hjólar í meirihlutann í borginni – „Fyrirsláttur, meinbægni og mismunun“

Fyrrum ráðherra og þingmaður VG hjólar í meirihlutann í borginni – „Fyrirsláttur, meinbægni og mismunun“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segir óánægju með auglýsingar SFS vera væl og þær hafi þvert á móti opnað augu almennings

Segir óánægju með auglýsingar SFS vera væl og þær hafi þvert á móti opnað augu almennings