fbpx
Laugardagur 17.maí 2025
433Sport

Skoraði 17 mörk en er ekki sáttur með eigin frammistöðu – Fékk tíu ára samning

Victor Pálsson
Sunnudaginn 15. september 2024 12:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nicolas Jackson var ekki of ánægður með sitt fyrsta tímabil hjá Chelsea þó hann hafi skorað 17 mörk síðasta vetur.

Jackson kom til Chelsea frá Villarreal og er byrjunarliðsmaður í fremstu víglínu í dag – hann er aðeins 23 ára gamall.

Jackson skrifaði nýlega undir framlengingu á sínum samningi við Chelsea sem gildir til ársins 2033.

,,Fyrsta tímabil allra leikmanna sem koma til Chelsea er aldrei auðvelt en ég stóð mig ágætlega. Ég er ekki of ánægður með 17 mörk því ég spilaði meiðslalaus allt tímabilið,“ sagði Jackson.

,,Ég hef staðið mig vel á þessu tímabili og vonandi held ég því striki áfram. Ég er enn að læra, ég læri á hverjum einasta degi.“

,,Það var ekki erfitt að aðlagast hjá félaginu sjálfu því ég gat talað ensku og ég er liðsmaður. Það var auðvelt að tala við alla hjá félaginu og kynnast þeim.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Drátturinn í bikarnum: Slegist um stoltið í Kópavogi – Valur fer til Eyja

Drátturinn í bikarnum: Slegist um stoltið í Kópavogi – Valur fer til Eyja
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

City óttast að Wirtz fari til Bayern og eru klárir með annað skotmark

City óttast að Wirtz fari til Bayern og eru klárir með annað skotmark
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Nike eyðir út auglýsingu – Birtu óvart myndir af nýrri Chelsea treyju

Nike eyðir út auglýsingu – Birtu óvart myndir af nýrri Chelsea treyju
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ryan Reynolds ætlar að taka upp heftið í sumar – Reynir að kaupa fyrirliða Fulham

Ryan Reynolds ætlar að taka upp heftið í sumar – Reynir að kaupa fyrirliða Fulham
433Sport
Í gær

Haaland hjólar í alla sína samherja fyrir tímabilið

Haaland hjólar í alla sína samherja fyrir tímabilið
433Sport
Í gær

Skandall í uppsiglingu – Stjarna og þrír aðrir sakaðir um að dreifa barnaklámi

Skandall í uppsiglingu – Stjarna og þrír aðrir sakaðir um að dreifa barnaklámi