fbpx
Föstudagur 16.maí 2025
433Sport

Brynjólfur með frábæra innkomu og skoraði tvennu – AZ skoraði níu mörk

Victor Pálsson
Laugardaginn 14. september 2024 21:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brynjólfur Andersen Willumsson átti stórleik fyrir lið Groningen í kvöld sem mætti Feyenoord í Hollandi.

Sóknarmaðurinn byrjaði leikinn á bekknum en kom inná sem varamaður er rúmlega 20 mínútur voru eftir.

Staðan var þá 1-0 fyrir Feyenoord en stuttu eftir innkomu Brynjólfs bættu gestirnir við öðru marki.

Brynjólfur átti þó eftir að skora tvö mörk á 81. mínútu og þeirri 91 til að tryggja Groningen gott stig.

Groningen hefur farið nokkuð vel af stað í deildinni og er taplaust eftir fimm umferðir með níu stig.

Ótrúleg úrslit voru einnig í boði í dag er AZ Alkmaar vann lið Heerenveen 9-1 á heimavelli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

United getur keypt hann á 15 milljónir punda – Real Madrid tilbúið að borga 50 milljónir punda

United getur keypt hann á 15 milljónir punda – Real Madrid tilbúið að borga 50 milljónir punda
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Telja ástandið í Kópavogi mjög slæmt en segja – „Trúðarnir á RÚV sýndu það ekki nógu vel“

Telja ástandið í Kópavogi mjög slæmt en segja – „Trúðarnir á RÚV sýndu það ekki nógu vel“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Opnuðu dýrustu stúku enska boltans – Sundlaug og útsýni yfir London

Opnuðu dýrustu stúku enska boltans – Sundlaug og útsýni yfir London
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Pálmi í sjokki eftir fréttirnar úr Reykjavík í gær: Katrín blandar sér í málið – „Dýraníð já, íþróttastarf fyrir börn nei“

Pálmi í sjokki eftir fréttirnar úr Reykjavík í gær: Katrín blandar sér í málið – „Dýraníð já, íþróttastarf fyrir börn nei“
433Sport
Í gær

Barcelona til í að losa átta leikmenn til að fjármagna kaup á þremur

Barcelona til í að losa átta leikmenn til að fjármagna kaup á þremur
433Sport
Í gær

Inter til í að skera United úr snörunni

Inter til í að skera United úr snörunni