fbpx
Fimmtudagur 23.október 2025
433Sport

Arsenal var tilbúið að bæta heimsmet í sumar – Tilboðinu strax hafnað

Victor Pálsson
Laugardaginn 14. september 2024 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal var tilbúið að brjóta heimsmet í sumar er liðið eltist við miðjumanninn öfluga Keira Walsh sem leikur með Barcelona.

Þetta fullyrða spænskir miðlar en Walsh er ein besta fótboltakona heims og hefur spilað með Barcelona frá 2022.

Hún er gríðarlega mikilvægur hlekkur í liði Börsunga en hún er ensk og spilaði áður með Manchester City.

Arsenal var tilbúið að borga 1,1 milljón evra fyrir Welsh í sumar sem hefði gert hana að dýrasta kvenmanni sögunnar.

Welsh ku sjálf hafa áhuga á að snúa aftur heim en þrátt fyrir fjárhagsvandræði Börsunga þá hafnaði félagið boðinu.

Það er ansi áhugaverð ákvörðun þar sem samningur Welsh rennur út 2025 og má hún því fara frítt á næsta ári.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Krísa hjá Conte í Napoli – Hann telur að þetta gæti verið upphafið að slæmum tíma

Krísa hjá Conte í Napoli – Hann telur að þetta gæti verið upphafið að slæmum tíma
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Velta því upp hvort United og Real Madrid skiptist á leikmönnum í janúar

Velta því upp hvort United og Real Madrid skiptist á leikmönnum í janúar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hætt við leikinn í Bandaríkjunum – Margir öskureiðir yfir ákvörðuninni

Hætt við leikinn í Bandaríkjunum – Margir öskureiðir yfir ákvörðuninni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Svona var staðan á Akureyri að morgni leikdags í Evrópukeppni

Svona var staðan á Akureyri að morgni leikdags í Evrópukeppni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Carragher kominn með nóg af þessu á Englandi – Stjóri í deildinni segir umræðuna hrokafulla

Carragher kominn með nóg af þessu á Englandi – Stjóri í deildinni segir umræðuna hrokafulla
433Sport
Í gær

Lést á dögunum og fjölskyldan er með áhugaverða kenningu – „Hugsanlegt að það hafi dregið hann til dauða“

Lést á dögunum og fjölskyldan er með áhugaverða kenningu – „Hugsanlegt að það hafi dregið hann til dauða“
433Sport
Í gær

Stefán varpar fram kenningu um furðulega tímasetningu á brottrekstri Halldórs – „Og þá er ákvörðunin tekin“

Stefán varpar fram kenningu um furðulega tímasetningu á brottrekstri Halldórs – „Og þá er ákvörðunin tekin“