fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Verður að taka þeirri refsingu sem hann fær – ,,Hann gerði stór mistök“

Victor Pálsson
Laugardaginn 14. september 2024 10:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ange Postecoglou, stjóri Tottenham, býst við því að Rodrigo Bentancur verði dæmdur í bann eftir ummæli sem hann lét falla í júní.

Bentancur lét þar rasísk ummæli falla fyrir framan myndavélarnar en hann grínaðist með að allir asíubúar væru eins í útliti.

Það fór ekki vel í Son Heung Min, fyrirliða Tottenham, en þeir tveir hafa rætt málin og eru sáttir í dag.

Enska knattspyrnusambandið hefur þó ákært Bentancur fyrir ummælin og á hann von á allt að 12 leikja banni – atvikið átti sér stað eftir leik Úrúgvæ og Suður-Kóreu.

,,Varðandi Sonny og Rodri, þeir hafa rætt málin. Báðir leikmennirnir skilja málið og virða stöðu hvors annars. Rodri er búinn að biðjast afsökunar og Sonny samþykkti þá afsökunarbeiðni,“ sagði Postecoglou.

,,Við skiljum það að jafnvel þó að hann sé frábær náungi og góður liðsmaður þá gerði hann stór mistök og verður að taka við þeirri refsingu sem hann fær.“

,,Við þurfum einnig að gefa honum tækifæri á að læra af þessu og bæta fyrir mistökin og vonandi geta aðrir lært það sama.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum
Góð tíðindi af Orra
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fer frítt frá Liverpool

Fer frítt frá Liverpool
433Sport
Í gær

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu
433Sport
Í gær

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift