fbpx
Föstudagur 16.maí 2025
433Sport

Arteta útilokar ekki að Odegaard spili á sunnudag

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 13. september 2024 14:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikel Arteta stjóri Arsenal útilokar ekki að Martin Odegaard verði með liðinu gegn Tottenham á sunnudag í ensku úrvalsdeildinni.

Odegaard virtist meiðast illa á ökkla í landsleik með Noregi í vikunni.

Læknir norska landsliðsins sagði þá að Odegaard yrði alltaf frá í þrjár vikur hið minssta.

Annar tónn er í Arteta. „Við verðum að gera fleiri próf á honum, sjáum hvað gerist á næstu dögum,“ sagði Arteta fyrir leikinn á sunnudag.

„Við sjáum þetta kannski seinna í dag, við sjáum hversu fljótt hann getur komið aftur. Martin vill vera hérna alla daga og vera með.“

„Ég læt lækna um þetta, hann vill spila alla leiki. Við verðum að sjá hversu gott ástandið er.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Nike eyðir út auglýsingu – Birtu óvart myndir af nýrri Chelsea treyju

Nike eyðir út auglýsingu – Birtu óvart myndir af nýrri Chelsea treyju
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ryan Reynolds ætlar að taka upp heftið í sumar – Reynir að kaupa fyrirliða Fulham

Ryan Reynolds ætlar að taka upp heftið í sumar – Reynir að kaupa fyrirliða Fulham
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Pálmi í sjokki eftir fréttirnar úr Reykjavík í gær: Katrín blandar sér í málið – „Dýraníð já, íþróttastarf fyrir börn nei“

Pálmi í sjokki eftir fréttirnar úr Reykjavík í gær: Katrín blandar sér í málið – „Dýraníð já, íþróttastarf fyrir börn nei“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Haaland hjólar í alla sína samherja fyrir tímabilið

Haaland hjólar í alla sína samherja fyrir tímabilið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Skandall í uppsiglingu – Stjarna og þrír aðrir sakaðir um að dreifa barnaklámi

Skandall í uppsiglingu – Stjarna og þrír aðrir sakaðir um að dreifa barnaklámi
433Sport
Í gær

Eru til í að bjarga honum frá Liverpool

Eru til í að bjarga honum frá Liverpool
433Sport
Í gær

Vilja fá hann fyrir HM vegna meiðslavandræða

Vilja fá hann fyrir HM vegna meiðslavandræða