fbpx
Þriðjudagur 01.júlí 2025
433Sport

Fær ekki að mæta til vinnu um helgina – „Ég vil sjá þig í bikiní, þú getur ekki skammað mig fyrir það“

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 12. september 2024 18:00

Jenas og eiginkona hans.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jermaine Jenas fær ekki að mæta til vinnu hjá TNT um helgina þegar stöðin sýnir frá enska boltanum. Ekki hefur veirð tekin ákvörðun um framhald hans.

Jenas var rekinn frá BBC í síðasta mánuði fyrir að klæmast í samstarfskonu en hann er einnig með samning við TNT.

Jenas er 41 árs gamall en hann átti afar farsælan feril sem leikmaður og hefur átt góðu gengi að fagna í sjónvarpi.

Jenas fór langt yfir strikið í þessum viðræðum við konuna en hann hefur sjálfur játað upp á sig sökina.

,,Ég hætti ekki að hugsa um þessar myndir af þér þegar þú sendir þær. Þegar þær berast þá hugsa ég með mér… Loksins fæ ég að sjá þennan líkama,“ á Jenas að hafa sagt.

Nokkrum dögum seinna þá sagði konan Jenas að hún og vinkona sín ætluðu að skemmta sér á ströndinni og hafði hann þetta að segja:

,,Allt í lagi… Ég vil sjá þig í bikiní, þú getur ekki skammað mig fyrir það.“

Seinna sagði konan við Jenas að hún væri ekki hrifinn af því að senda myndir í gegnum síma og þá svaraði hann:

,,Ég veit það en þú veist hvernig þetta er þegar þú ert í burtu. Alveg frá því ég sá þig fyrst þá hef ég hugsað um þig.“

Seinna sendi Jenas konunni nektarmyndir en hún segist sjálf hafa verið í áfalli eftir ákveðin skilaboð stjörnunnar.

Jenas er fyrrum enskur landsliðsmaður og lék fyrir lið eins og Tottenham á sínum ferli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Rashford mætir til æfinga hjá United á mánudag – Ekkert að gerast en hann vill burt frá Englandi

Rashford mætir til æfinga hjá United á mánudag – Ekkert að gerast en hann vill burt frá Englandi
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Aron lýsir hremmingum á hótelherbergi sínu í Sviss – „Þið getið ímyndað ykkur aðstæðurnar“

Aron lýsir hremmingum á hótelherbergi sínu í Sviss – „Þið getið ímyndað ykkur aðstæðurnar“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gæti eitthvað farið að gerast hjá Liverpool varðandi Isak – Þetta gæti orðið verðmiðinn

Gæti eitthvað farið að gerast hjá Liverpool varðandi Isak – Þetta gæti orðið verðmiðinn
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fékk upp í kok af andlegu ferðalagi eiginkonunnar og bað um skilnað

Fékk upp í kok af andlegu ferðalagi eiginkonunnar og bað um skilnað
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sjáðu mörkin – Rosalega óvænt úrslit þegar Sádarnir hentu City heim

Sjáðu mörkin – Rosalega óvænt úrslit þegar Sádarnir hentu City heim
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum
Duran aftur til Evrópu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum
Frá Roma til Besiktas
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sveindís Jane til umfjöllunar í risastórum erlendum miðli

Sveindís Jane til umfjöllunar í risastórum erlendum miðli
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Segir að United muni gera allt til að fá Martinez – Mun betri en Onana

Segir að United muni gera allt til að fá Martinez – Mun betri en Onana
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Liverpool býður leikmann í skiptum fyrir Guehi

Liverpool býður leikmann í skiptum fyrir Guehi
433Sport
Í gær

Víkingur staðfestir tíðindin sem hafa legið í loftinu

Víkingur staðfestir tíðindin sem hafa legið í loftinu