fbpx
Miðvikudagur 22.október 2025
433Sport

Glaumgosi sem lék með United á leið í fangelsi – Skuldar fleiri milljónir í meðlag

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 11. september 2024 11:30

Fabio t.v Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Anderson sem er 36 ára gamall fyrrum miðjumaður Manchester United er á leið í fangelsi í Brasilíu, ástæðan er sú að hann hefur ekki borgað meðlag.

Anderson var dæmdur í Porto Alegre í heimalandinu en hann skuldar 45 þúsund pund í meðlag.

Ef Anderson borgar þessa skuld ekki á næstu dögum fer hann á bak við lás og slá.

Anderson var litríkur karakter á ferli sínum en hann var í herbúðum Manchester United frá 2007 til 2015.

Hann hafði mikla hæfileika en gerði oft vel við sig í mat og drykk og var því ekkert í sérstöku formi á köflum.

Anderson hætti í fótbolta fyrir fjórum árum en hann hafði þá verið í Tyrklandi en lét gott heita 32 ára gamall.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Er orðinn verulega efins um verkefnið sem er í gangi og horfir í kringum sig

Er orðinn verulega efins um verkefnið sem er í gangi og horfir í kringum sig
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tvö félög í Bestu deildinni sögð horfa í Vesturbæinn

Tvö félög í Bestu deildinni sögð horfa í Vesturbæinn
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Svona var staðan á Akureyri að morgni leikdags í Evrópukeppni

Svona var staðan á Akureyri að morgni leikdags í Evrópukeppni
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Carragher kominn með nóg af þessu á Englandi – Stjóri í deildinni segir umræðuna hrokafulla

Carragher kominn með nóg af þessu á Englandi – Stjóri í deildinni segir umræðuna hrokafulla
433Sport
Í gær

17 ára gamall Viktor Bjarki skoraði í Meistaradeildinni – Stórliðin flest með sigra

17 ára gamall Viktor Bjarki skoraði í Meistaradeildinni – Stórliðin flest með sigra
433Sport
Í gær

Elvar segir lætin milli Þorláks og Guðmundar hafa haldið áfram eftir að slökkt var á myndavélunum

Elvar segir lætin milli Þorláks og Guðmundar hafa haldið áfram eftir að slökkt var á myndavélunum