fbpx
Miðvikudagur 22.október 2025
433Sport

Ósætti í Katalóníu – Forráðamenn Barcelona vilja aðgerð en hann neitar

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 10. september 2024 12:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt fréttum á Spáni er að byggjast upp gríðarlegur pirringur vegna Frenkie de Jong miðjumanns Barcelona en forráðamenn félagsins eru ekki sáttir.

De Jong hefur ekkert spilað á þessu tímabili en hann var valinn í EM hóp Hollands í sumar en dróg sig út vegna meiðsla.

De Jong er meiddur á ökkla og samkvæmt Sport á Spáni hafa forráðamenn Barcelona reynt að koma De Jong í aðgerð.

Hollenski miðjumaðurinn neitar hins vegar að fara undir hnífinn og við það eru forráðamenn Barcelona ekki sáttir.

De Jong telur það ekkert öruggt að aðgerð muni hjálpa batanum, frekar að það muni hægja á ferlinu.

De Jong æfir einn þessa dagana og hafa forráðamenn Barcelona áhyggjur af stöðunni, hann fái ekki að spila fyrr en hann er 100 prósent heill.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Svava leggur skóna á hilluna

Svava leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool pirraðir á athæfi Slot – Varpa þó ljósi á það sem hann var raunverulega að gera

Stuðningsmenn Liverpool pirraðir á athæfi Slot – Varpa þó ljósi á það sem hann var raunverulega að gera
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Kveður KA og heldur heim á leið

Kveður KA og heldur heim á leið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Landsliðið kom saman í dag – Mikilvægir leikir framundan

Landsliðið kom saman í dag – Mikilvægir leikir framundan