fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

De Bruyne hótar því að hætta í landsliðinu – Sakar samherja sína um leti og aumingjaskap

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 10. september 2024 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kevin de Bruyne hefur hótað því að hætta í landsliði Belgíu eftir tap gegn Frakklandi í gær, hann segir leikmenn liðsins hreinlega ekki leggja sig fram.

De Bruyne er 33 ára gamall og er einn besti miðjumaður í heimi en meðalmennskan í Belgíu fer ekki vel í hann.

„Þetta verður að vera betra á alla vegu, ef þú getur ekki höndlað þetta getustig þá ertu ekki nógu góður,“ sagði De Bruyne reiður eftir leik.

„Þú verður að gefa allt á vellinum, sumir leikmenn okkar gera það ekki.“

„Ég get tekið því ef erum ekki nógu góðir og hef gert það. Hinu get ég ekki tekið, ég tek ekki þátt í slíku.“

„Ég er 33 ára gamall og tek ekki þátt í svona.“

Domenico Tedesco þjálfari Belgíu var spurður út í þetta eftir leik. „Er ég hræddur um að hann sé að hætta? Ég ræði það ekki núna, rykið þarf að setjast fyrst,“ sagði þjálfarinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum
Góð tíðindi af Orra
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fer frítt frá Liverpool

Fer frítt frá Liverpool
433Sport
Í gær

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu
433Sport
Í gær

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift